Landsnet gefur út 200 milljóna dala skuldabréf
Landsnet hefur gefið út óveðtryggð skuldabréf að fjárhæð 200 milljónir bandaríkjadollara sem svarar tæplega 23 milljörðum króna. Bréfin voru seld til alþjóðlegra fagfjárfesta í...
Nýr grunnskóli rís í Innri-Njarðvík. Fyrsti áfangi tilbúinn 2018
Fyrsti áfangi tekinn í notkun haustið 2018
Undirbúningur við nýjan grunnskóla í Dalshverfi í Innri Njarðvík er hafinn en áætlað er að fyrsti áfangi skólans...
Fangelsið á Hólmsheiði tilnefnt til verðlauna í byggingarlist
Fangelsið á Hólmsheiði hefur verið tilnefnt til Mies van der Rohe verðlaunanna í byggingarlist.
European Union Prize for Contemporary Architecture en fangelsið er hannað af...
Happdrættisfé rennur til Húss íslenskra fræða
Gert er ráð fyrir að framkvæmdir við Hús íslenskra fræða haldi áfram á næsta ári. Framkvæmdirnar verða fjármagnaðar með hluta af framlagi Háskóla Íslands...
12.1.2017 Þriggja fasa jarðspennistöðvar fyrir RARIK
Ríkiskaup, fyrir hönd RARIK ohf. kt: 520269-2669, óska eftir tilboðum í Jarðspennistöðvar. Jarðspennistöðvar eru dreifispennistöðvar sem eru staðsettar ofan á steyptri undirstöðu utandyra...
“Hæfilega sáttir“ með 120 milljón króna bætur vegna Húss íslenskra fræða
Verktakafyrirtækið Jáverk mun fá 120 milljónir í skaðabætur frá íslenska ríkinu vegna frestunar á framkvæmdum við Hús íslenskra fræða. Í nefndaráliti fjárlaganefndar um frumvarp...
Verktakafyrirtækið Snókur kaupir JRJ verk
Verktakafyrirtækið Snókur sem er þjónustufyrirtæki á vinnuvélasviði hefur keypt allt hlutafé JRJ verks ehf.
Snókur hefur á undanförnum árum unnið fyrir fyrirtæki svo sem Elkem,...
Berghrun hægir á greftri Vaðlaheiðarganga
Framvindan í síðustu vinnuviku ársins fyrir jólafrí í Vaðlaheiðargöngum var alls 27 metrar en hægt hefur gengið að bora eftir að óhapp varð í göngunum í síðasta mánuði...
Þingið samþykkir aftur að selja hús Þjóðskjalasafnsins
Alþingi samþykkti fyrir jól heimild í fjárlögum til að selja húsnæði Þjóðskjalasafns. Hugmyndir um slíka sölu falla í grýttan jarðveg hjá skjalavörðum sem óttast...














