Tilboð opnuð 19. apríl 2017. Rofvörn í farvegi Jökulsár á Breiðamerkursandi við Hringveg (1).
Helstu magntölur eru:
- Grjótvörn 2, losun og flokkun 22.000 m3
- Grjótvörn 2, ámokstur og flutningur á lager 13.000 m3
- Grjótvörn 2, röðun grjótþröskuldar í farveg og árbakka 9.000 m3
- Grjótvörn 2, röðun á lager 13.000 m3
Verkinu skal að fullu lokið 15. júlí 2017.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
Héraðsverk ehf., Egilsstöðum | 121.944.109 | 149,8 | 44.820 |
Suðurverk ehf., Kópavogi | 119.064.000 | 146,2 | 41.940 |
Borgarvirki ehf., Reykjavík | 89.450.000 | 109,9 | 12.326 |
Áætlaður verktakakostnaður | 81.420.000 | 100,0 | 4.296 |
Þ.S. verktakar ehf., Egilssöðum | 77.123.636 | 94,7 | 0 |