Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Hringvegur (1) um Jökulsá á Breiðamerkursandi, rofvörn farvegar 2017

Opnun útboðs: Hringvegur (1) um Jökulsá á Breiðamerkursandi, rofvörn farvegar 2017

302
0
Jökulsá á Breiðamerkursandi

Tilboð opnuð 19. apríl 2017. Rofvörn í farvegi Jökulsár á Breiðamerkursandi við Hringveg (1).
Helstu magntölur eru:

<>
  • Grjótvörn 2, losun og flokkun                                                       22.000 m3
  • Grjótvörn 2, ámokstur og flutningur á lager                                  13.000 m3
  • Grjótvörn 2, röðun grjótþröskuldar í farveg og árbakka                   9.000 m3
  • Grjótvörn 2, röðun á lager                                                          13.000 m3

Verkinu skal að fullu lokið 15. júlí 2017.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Héraðsverk ehf., Egilsstöðum 121.944.109 149,8 44.820
Suðurverk ehf., Kópavogi 119.064.000 146,2 41.940
Borgarvirki ehf., Reykjavík 89.450.000 109,9 12.326
Áætlaður verktakakostnaður 81.420.000 100,0 4.296
Þ.S. verktakar ehf., Egilssöðum 77.123.636 94,7 0