Tilboð opnuð 19. apríl 2017. Hafnarsjóður Dalvíkurbyggðar óskaði eftir tilboðum í grjót- og fyrirstöðugarð við Norðurgarð.
Helstu magntölur:
- Útlögn grjóts og kjarna úr námu um 37.900 m³
- Upptekt og útlögn grjóts frá núverandi grjótgarði um 5.100 m³
Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. júlí 2017.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
Hérðasverk ehf., Egilsstöðum | 160.928.968 | 141,5 | 66.649 |
Vélaþjónustan Messuholti, Sauðárkróki | 125.744.000 | 110,5 | 31.464 |
Áætlaður verktakakostnaður | 113.754.000 | 100,0 | 19.474 |
Árni Helgason ehf., Ólafsfirði | 98.840.500 | 86,9 | 4.561 |
Dalverk ehf., Dalvík | 97.450.000 | 85,7 | 3.170 |
Norðurtak ehf., Sauðárkróki | 94.280.000 | 82,9 | 0 |