PCC fær lóðir undir 11 parhús í Holtahverfi á Húsavík
Byggðarráð Norðurþings samþykkti á dögunum samkomulag við PCC Seaviews Residenses um úthlutun lóða til fyrirtækisins í Holtahverfi á Húsavík.
Fyrirtækið fær úthlutað lóðum fyrir 11...
Alls sendu átta aðilar inn tilboð í hönnunarútboð í húsnæði Byggðastofnunar
Alls sendu átta hæfir aðilar inn tilboð í hönnunarútboð vegna nýs skrifstofuhúsnæðis Byggðastofnunar á Sauðárkróki en þátttakendur voru valdir með tilliti til hæfni og...
Ótækt að lífeyrissjóðir styðji við leigufélög
Það er ótækt að lífeyrissjóðir styðji við leigufélög sem kaupi upp lausar íbúðir á markaðnum í stað þess að hjálpa sjóðfélögum að eignast þak...
Fyrsta lokaða fangelsi Grænlands rís nú í Nuuk
Fyrsta lokaða fangelsi Grænlands rís nú í Nuuk. Meðfylgjandi myndir eru frá þeim framkvæmdum og fangelsismálastjóra Grænlands, sem heitir Naaja Nathanielsen. Hún verður meðal annars...
Kanon arkitektar ehf. voru hlutskarpaðist í hugmyndaamkeppni vegna breytinga á Sundhöll...
Kanon arkitektar ehf. voru hlutskarpaðist í hugmyndaamkeppni vegna breytinga á Sundhöll Ísafjarðar. Niðurstöður keppninnar voru kynntar í dag. Tíu tillögu bárust. Í öðru sæti...
Bætt hafnaraðstaða fyrir HB Granda við Norðurgarð
Fyrsti áfangi Norðurgarðs var byggður á árunum 2004-2005, þar sem að ný frystigeymsla HB Granda stendur. Nú er hins vegar komið að því að...
Tryggja verði nægt framboð af byggingalóðum
Sveitarfélög verða að tryggja framboð af byggingalóðum, segir framkvæmdastjóri samtaka iðnaðarins. Verulegur skortur sé á lóðum á höfuðborgarsvæðinu og framboð á íbúðum anni ekki...
Opnun útboðs: „Mávagarður Ísafjarðarhöfn, viðlegustöpull“
Í gær voru opnuð tilboð í verkið „Mávagarður Ísafjarðarhöfn, viðlegustöpull“. Opnað var samtímis á tæknideild Ísafjarðarbæjar og á skrifstofu Vegagerðar ríkisins í Reykjavík.
Tvö tilboð...
07.02.2017 Hamraborg við listasafn endurnýjun stofnæðar hitaveitu
VEV-2017-02 Hamraborg við listasafn endurnýjun stofnæðar hitaveitu
Verkið felst í því að núverandi DN300mm stofnæð hitaveitu sem liggur í staðsteyptum stokk verður aflögð og ný...














