Húsin rísa hratt við Drottningarbraut í miðbæ Akureyrar
Þá eru framkvæmdir við Drottningarbrautarreit vel á veg komnar en eins og Akureyringum er kunnugt stendur til að byggja þrjú tveggja hæða íbúðarhús með...
Vilja byggja 74 íbúðir við Hafnargötu 12 – Opinn kynningarfundur
Eigendur Hafnargötu 12 halda opinn kynningarfund í Bíósal Duus- húsa fimmtudaginn 26. janúar 2017 kl. 17.oo, en til stendur að byggja 74 íbúðir í...
06.02.2017 Endurnýjun gluggahliðar 2. hæðar sundlaugarhússins í Laugaskarði
Hveragerðisbær óskar eftir tilboðum í endurnýjun gluggahliðar 2. hæðar sundlaugarhússins í Laugaskarði.
Verkið felur í sér niðurrif og förgun á 51 fermetra gluggahlið úr timbri...
Þessari brú er ætlað að standast stærstu Skaftárhlaup næstu aldir
„Við treystum því að þessi nýi staður sé öruggari fyrir brú og komandi flóð því þetta var ekki síðasta flóðið úr Skaftárkötlum sem mun...
Ný Eldfjalla- og jarðskjálftamiðstöð Íslands í byggingu á Hvolsvelli
Tuttugu og fimm ný störf verða til á Hvolsvelli þegar ný Eldfjalla- og jarðskjálftamiðstöð Íslands verður opnuð þar í sumar. Í miðstöðinni fá gestir...














