Vill byggja 20 íbúða fjölbýlishús á Blönduósi
Vill byggja 20 íbúða fjölbýlishús á Blönduósi
Bæjarráði Blönduósbæjar hefur borist fyrirspurn, frá einkahlutafélaginu Uppbyggingu, um lóð á Blönduósi sem afmarkast af Húnabraut 4, austurenda...
17.1.2017 Ofanflóðavarnir á Eskifirði, Ljósá – Varnarvirki
Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Fjarðabyggðar, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við Ofanflóðavarnir á Eskifirði, Ljósá - Varnarvirki.
Framkvæmdin fellst í gerð ofanflóðavarna í og við farveg...
10.1.2017 Hönnunarútboð – Skrifstofubygging fyrir Byggðastofnun á Sauðárkróki
Framkvæmdasýsla ríkisins (FSR), f.h. Byggðastofnunar, hér eftir nefndur verkkaupi, auglýsir eftir hönnuðum til að taka þátt í hönnunarútboði vegna nýs skrifstofuhúsnæðis Byggðastofnunar á Sauðárkróki....
Samkeppni um skipulags- og grunnhönnun á nýjum stúdentagarði á lóð Gamla...
Félagsstofnun stúdenta efnir til samkeppni um skipulags- og grunnhönnun á nýjum stúdentagarði / stúdentahóteli á lóð Gamla Garðs við Hringbraut 29 í samvinnu við...
Semja við Byggingarfélag Gylfa og Gunnars um kaup á Miðlandi
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. (BYGG) stefnir á byggingu tæplega 500 íbúða í Reykjanesbæ á næstu árum, en samkvæmt heimildum Suðurnes.net á Landsbankinn í...
Norðfjarðargöng taka á sig mynd
Norðfjarðargöng eru að taka á sig mynd en vegskálarnir sem liggja út úr göngunum eru nú fullsteyptir. Læsa þarf göngunum meðan verktakar fara í...
12.01.2017 Gamla höfnin Norðurgarður, 2 áfangi Bygging hafnarbakka 2017
FAXAFLÓAHAFNIR
GAMLA HÖFNIN – NORÐURGARÐUR 2, 2 ÁFANGI – BYGGING HAFNARBAKKA 2017
Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið:
GAMLA HÖFNIN – NORÐURGARÐUR 2, 2 ÁFANGI – BYGGING HAFNARBAKKA 2017
Verkið...
Lóð Vigtarhúsins fær nýtt hlutverk í Vestmannaeyjum
Á fundi skipulags- og byggingarnefndar í síðustu viku var eftirfarandi bókað vegna Strandvegs 30: Daði Pálsson f.h. Vigtarinnar Fasteignafélags ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir...
Vantar 10 milljarðar árlega í vegi
Samtök iðnaðarins kalla eftirinnviðauppbyggingu og segja vöntun á um 10 milljörðum króna árlega í vegafjárfestingar.
amtök iðnaðarins harma að í nýju fjárlagafrumvarpi sjáist þess ekki...














