Borgin malbikar fyrir 8,3 milljarða á næstu árum
Reykjavíkurborg hyggst verja meiri fjármunum til viðgerða og endurnýjunar á malbiki á þessu ári en nokkru sinni áður. Fjárhagsáætlun gerir ráð fyrir 1.460 milljónum...
Framkvæmdir hafnar við nýtt hjúkrunarheimili
Framkvæmdir við nýtt hjúkrunarheimili á Sólvangi eru hafnar. Um er að ræða 60 rýma hjúkrunarheimili á svæði sem opnar á ýmsa möguleika. Starfshópur á...
10.02.2017 Viðbygging Sundhöll Reykjavíkur – Trésmíði, innihurðir, glerveggir og innréttingar
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í verkið:
Viðbygging Sundhöll Reykjavíkur – Trésmíði, innihurðir, glerveggir og innréttingar. Útboð nr. 13846.
Um er að...
Fleiri lóðum ekki verið úthlutað síðan fyrir hrun
Alls 49 lóðum var úthlutað í Reykjanesbæ árið 2016. Flestar þeirra voru undir atvinnuhúsnæði við Flugvelli eða 19, en 17 einbýlishúsalóðum var úthlutað, 8...
Viðbygging frystigeymslu VSV rís í Vestmanneyjum
Hafist var handa nú í byrjun vikunnar við að reisa stálgrind fyrir nýjan klefa frystigeymslu Vinnslustöðvarinnar á Eiði. Pólskt fyrirtæki framleiðir húsið og reisir...
Búið að grafa 92,6% af Vaðlaheiðargöngum
Vaðlaheiðargöng lengdust um alls 29 metra í síðustu viku og eru nú alls 6.673 metrar að lengd. Búið er að grafa 92,6 prósent af...
Innivinna við verslun Costco í Garðabæ er hafin
Innivinna við verslun Costco fer vel af stað skv. facebooksíðu Jökull Verktakar ehf sem starfa þar. En verslunin Costco mun opna sína búð í...
Opnun útboðs: Hönnun-Byggðastofnun-nýtt skrifstofuhúsnæði , nöfn bjóðenda
20481 - Hönnun-Byggðastofnun-nýtt skrifstofuhúsnæði
Lesin eru upp nöfn bjóðenda.
1. Úti og Inni sf
2 .Conis verkfræðiráðgjöf
3. VSÓ ráðgjöf
4. Arkís arkitektar
5. Kanon arkitektar ehf./Hnit verkfræðistofa
6. A2F ARkitektar
7....
Nýtt tengivirki tekið í notkun á Akranesi
Nýtt tengivirki Veitna og Landsnets á Akranesi var formlega tekið í notkun í dag við athöfn. Framkvæmdum við tengivirkið lauk vorið 2016. Við þetta...
Skrifað undir samning um smíði nýs Herjólfs
Samið við pólsku skipasmíðastöðina Crist
17.1.2017
Vegamálastjóri og fulltrúar pólsku skipasmíðastöðvarinnar Crist S.A. skrifuðu undir samning um smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju í dag. Nýja ferjan verður afhent...














