Niðurstaða í hönnunarsamkeppni um nýbyggingu á Alþingisreit
19.12.2016
Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Alþingis bauð til opinnar hönnunarsamkeppni um nýja byggingu á Alþingisreit í júní í sumar. Aðallega er um að ræða aðstöðu fyrir...
Icelandair kaupir Hljómalindarreit ehf.
Icelandair kaupir Hljómalindarreit ehf.
Icelandair Group hf. hefur keypt Hljómalindarreit ehf. sem á fasteignirnar Hverfisgötu 26 til 34 og Smiðjustíg 4.
En Þingvangur ehf. var sá...
Tillaga að fimm hæða húsum í Vestmannaeyjum
Skipulagsbreyting á deiliskipulagi H-1 var rædd á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyjabæjar. Fyrir lá breytingartillaga deiliskipulags sem unninn var af skipulagshönnuðum Alta ehf.
Í tillögunni felst að...
Efasemdir um vinningstillögu á Alþingisreit
Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hefur efasemdir um vinningstillögu um nýbyggingu á Alþingisreit sem kynnt var í gær. Tillagan sé í mikilli andstöðu við það...
Vinningstillaga að nýbyggingu á Alþingisreit
Arkitektar Studio Granda hlutu í dag fyrstu verðlaun í hönnunarsamkeppni um nýbyggingu á Alþingisreit, en alls bárust 22 tillögur í samkeppnina.
Sjá: Dómnefndarálitið
Í niðurstöðu dómnefndar...
Þetta er eins og að upplifa stöðuga jarðskjálfta
„Ég er gjörsamlega að sturlast á þessu ástandi. Þetta er eins og að upplifa stöðuga jarðskjálfta,“ segir Helga Nótt Gísladóttir, íbúi við Vesturgötu, í...
Formleg verklok hitaveitu í Fljótum
Á heimasíðu Svf. Skagafjarðar kemur fram að síðasti verkfundur vegna hitaveitu í Fljótum hafi farið fram í síðustu viku. Því má segja að verkefninu...
Sorglegar framkvæmdir á Grensásvegi segja vagnstjórar Strætó
Vagnstjórar hjá Strætó bs. segjast harma að borgaryfirvöld séu sífellt að þrengja að ferðum strætisvagna um götur borgarinnar með framkvæmdum sínum.
„Það er mjög sorglegt...
Borgarlína að veruleika eftir fimm til tíu ár
Borgarlínan, hágæðakerfi almenningssamgangna, er stærsta sameiginlega verkefni sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu.
Með hágæðakerfi almenningssamgangna sé átt við kerfi hraðvagna eða léttlesta en sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu skrifuðu...
Stór göng fyrirhuguð í Færeyjum. NCC AB. mun byggja þau. ...
Fyrirhuguð eru göng neðansjávar "Austureyjagöng" í Færeyjum. NCC AB. munu byggja þau Göngin mun liggja frá Skálafirði og Þórshöfn. og munu verða nálægt 18 km. löng...













