Home Fréttir Í fréttum Framkvæmdir við Brimketil ganga vel

Framkvæmdir við Brimketil ganga vel

212
0
Brimketill Mynd: Grindavik.is

Framkvæmdir við Brimketil og í nágrenni Reykjanesvita hafa gengið vonum framar í vetur og styttist nú óðum í formlega opnun útsýnispallanna.

ÍAV hafa náð að vinna vel í mildu veðri síðustu vikna og stefnt er að opnun í Geopark-vikunni sem verður 29. maí – 3. júní. Einnig hefur verið unnið að nýjum bílastæðum við Reykjanesvita og þá hafa verið sett upp fræðsluskilti um jarðfræði, náttúru og sögu svæðisins.

Heimild: Grindavík.is

Previous articleLögreglan rannsakar grun um mansal
Next articleOpnun útboðs: Grandaskóli. Viðgerðir á múrklæðningu 2017