Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Hjólfarafyllingar og axlaviðgerðir á Suðursvæði, Vestursvæði, Norðursvæði og Austursvæði 2017

Opnun útboðs: Hjólfarafyllingar og axlaviðgerðir á Suðursvæði, Vestursvæði, Norðursvæði og Austursvæði 2017

164
0
Mynd: Akureyri vikublað

Tilboð opnuð 11. apríl 2017. Yfirlagnir með klæðingu á Suðursvæði, Vestursvæði, Norðursvæði og Austursvæði 2017.

<>

Helstu magntölur eru:

  • Heflun axla                                                                                13,7 km
  • Hjólfarafylling með flotbiki                                                      156.837 m2
  • Afrétting með flotbiki, axlir og sigkaflar                                   26.352 m2
  • Afrétting með kaldbiki, axlir og sigkaflar                                  25.111 m2

Verkinu skal lokið fyrir 1. september 2017.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Malbikunarstöðin Hlaðbær Colas hf., Hafnarfirði 226.241.195 101,4 4.453
Áætlaður verktakakostnaður 223.136.400 100,0 1.349
Arnardalur sf., Kópavogi 221.787.800 99,4 0