Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Húsavík – Bökugarður þekja, lagnir og raforkuvirki

Opnun útboðs: Húsavík – Bökugarður þekja, lagnir og raforkuvirki

242
0

Tilboð opnuð 11. apríl 2017. Hafnarsjóður Norðurþings óskaði eftir tilboð í framkvæmdir við Bökugarð á Húsavík.

<>

Helstu verkþættir eru:

  • ·           Steypa rafbúnaðarhús, stöpla, brunna og polla.
  • ·           Leggja ídráttarrör fyrir rafmagn.
  • ·           Leggja vatnslögn og koma fyrir vatnsbrunnum
  • ·           Jafna undir þekju
  • ·           Steypa þekju um 4.000 m2
  • ·           Raforkuvirki

Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. september 2017.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Munck Íslandi ehf., Kópavogi 143.139.491 120,2 48.944
Áætlaður verktakakostnaður 119.125.470 100,0 24.930
Trésmiðjan Rein ehf., Húsavík 94.195.296 79,1 0