Um tíu prósent af línunum verði jarðstrengir
Nýjar háspennulínur, frá Blönduvirkjun austur í Fljótsdal, verða ekki nema að mjög takmörkuðu leyti lagðar í jörð. Þetta kemur fram í úttekt Landsnets á...
Fimleikahúsið verður byggt við Vesturgötuna á Akranesi
Nýtt fimleikahús mun rísa við íþróttahúsið við Vesturgötu á Akranesi. Meirihluti fulltrúa bæjarráðs Akraness samþykkti á fundi sínum þann 16. mars síðastliðinn. Þetta kemur fram...
Framkvæmdir hefjast við ný mislæg gatnamót í Hafnarfirði
Fulltrúar Hafnarfjarðarbæjar, Vegagerðarinnar og verktaka að baki byggingar á nýjum mislægum gatnamótum Reykjanesbrautar og Krýsuvíkurvegar hittust í dag til að taka formlega fyrstu skóflustunguna...
Reykjavík úthlutar færri lóðum en Kópavogur
Kópavogur, Hafnarfjörður og Reykjanesbær hafa hvert um sig úthlutað fleiri lóðum til byggingar íbúðarhúsnæðis en Reykjavík. Hins vegar er töluvert meira í byggingu í...
Opnun útboðs: Þjótandi bauð lægst í Langholtsveg
Þjótandi ehf. á hellu bauð lægst í endurbætur á 5,3 km kafla á Langholtsvegi í Hrunamannahreppi sem vinna á í sumar.
Tilboð Þjótanda hljóðaði upp...
Opnun útboðs: Aðalleið bauð lægst í Hjallabrúnina í Hveragerði
Aðalleið ehf. í Hveragerði bauð lægst í gerð Hjallabrúnar, nýrrar götu austast í Hveragerðisbæ.
Tilboð Aðalleiðar hljóðaði upp á tæpar 32,9 milljónir króna en kostnaðaráætlun...














