Byggingarleyfi á ný fellt úr gildi fyrir hótel á Vegamótastíg

0
Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur fellt úr gildi byggingarleyfi fyrir hótel á lóðunum Vegamótastíg 7 og 9. Þetta er í annað skipti á þessu ári...

Hótel í gömlu mjólkurstöðinni við Snorrabraut

0
Gamla mjólkurstöðin við Snorrabraut, sem lengi vel hefur hýst Söngskólann í Reykjavík, mun líklega verða breytt í hótel ef áætlanir fjárfesta um viðbyggingu við...

26.09.2017 Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ, Menntaskólinn í Kópavogi og skrifstofuhúsnæði að Skipholti...

0
Ríkiseignir óska eftir rafvirkjum til að taka þátt  í  örútboði vegna Þjónustusamnings um endurbætur og viðhald raflagna í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ, Menntaskólanum í Kópavogi...

Vígsla varnargarða og stoðvirkja í Tröllagili í Neskaupstað

0
Þriðjudaginn 19. september nk. kl. 16.00 verða varnargarðar og stoðvirki í Tröllagili í Neskaupstað vígð við formlega athöfn við minningarreitinn um snjóflóðið í Neskaupstað. Um...

Skipa undirbúningshóp vegna byggingu nýs grunnskóla

0
Bæjarráð Árborgar samþykkti í gær að skipa fimm fulltrúa í undirbúningshóp vegna hugmynda- og undirbúningsvinnu við byggingu nýs grunnskóla í Björkurstykki, sunnan við byggðina...

09.10.2017 Tennisvellir Víkings. Endurgerð – jarðvinna

0
Innkaupadeild Reykjavíkurborgar f.h. Umhverfis- og skipulagasviðs Reykjavíkurborgar, óskar eftir tilboðum í: Tennisvellir Víkings. Endurgerð – jarðvinna, útboð nr. 14075 Reykjavíkurborg óskar eftir tilboðum í jarðvinnu vegna...

„Reykjavíkurborg er besti vinur kennitöluflakkaranna“

0
„Það er nokkuð ljóst að Reykjavíkurborg er besti vinur kennitöluflakkaranna. Urð og Grjót er eitt af fáum jarðvinnuverktakafyrirtækjum sem hafa verið að borga skatt...

Dýrafjarðargöng: „Nýtt upphaf fyrir Vestfirði“

0
Fyrsta sprengja Dýrafjarðarganga var sprengd í Arnfarfirði í gær. Fjöldi manns var viðstaddur sprenginguna; íbúar, þingmenn, ráðherra, embættismenn og verkamenn og fleiri. Áður en gangagröftur...

Byggt við Perluna fyrir 350 milljónir

0
Borgarráð hefur samþykkt að heimila að byggt verði viðbyggingu við Perluna sem yrði 850 fermetrar að grunnfleti og kosti borgin 350 milljónir króna. Er...