Aldrei hafa fleiri útlendingar starfað hér á landi

0
Aldrei hafa fleiri útlendingar starfað hér á landi en um þessar mundir. 24.409 erlendir ríkisborgarar voru starfandi í lok júnímánaðar, samkvæmt áætlunum Vinnumálastofnunar, og...

Lengsta brú landsins bíður örlaga sinna

0
Lengsta brú landsins, Skeiðarárbrú, bíður nú örlaga sinna eftir að hún var leyst af hólmi með nýrri Morsárbrú. Sú er innan við einn tíundi...

26.09.2017 Kjósarskarðsvegur (48), Vindás – Fremri Háls

0
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurbyggingu Kjósarskarðsvegar (48) frá Vindási og inn fyrir Fremri Háls. Verkið felst í undirbyggingu vegarins á sama stað, lögn...

Ástand Perlunnar er verra en búist hafði verið við

0
Ástand Perlunnar er verra en búist hafði verið við og mun kostnaður Reykjavíkurborgar vegna lagfæringa, eldvarnarmála og breytinga hússins hækka um 100 milljónir eða...

Dælustöð í byggingu fyrir Selfossveitur

0
Við vegamót Eyrarbakkavegar og Gaulverjabæjarvegar er nú verið að reisa dælustöð fyrir heitt og kalt vatn. Áætlað er að taka stöðina í notkun á...

Framkvæmdir við Flugvelli í Reykjanesbæ í fullum gangi

0
Gert er ráð fyrir því að gatnagerð við klárist í október eða nóvember að sögn Guðlaugs H. Sigurjónssonar, sviðsstjóra Umhverfissviðs Reykjanesbæjar. Miklar framkvæmdir standa nú...

28.09.2017 Hrunamannahreppur: Nýlögn Ljósleiðara 2017 – 2018

0
Hrunaljós óskar eftir tilboðum í verkið Nýlögn Ljósleiðara 2017 – 2018 Verkið felur í sér plægingu á ljósleiðararörum og blástur ljósleiðara í rörin. Tenging við hús...