Home Fréttir Í fréttum 28.09.2017 Hrunamannahreppur: Nýlögn Ljósleiðara 2017 – 2018

28.09.2017 Hrunamannahreppur: Nýlögn Ljósleiðara 2017 – 2018

207
0

Hrunaljós óskar eftir tilboðum í verkið

<>

Nýlögn Ljósleiðara 2017 – 2018

Verkið felur í sér plægingu á ljósleiðararörum og blástur ljósleiðara í rörin. Tenging við hús og tengimiðju.

Helstu magntölur eru:
•Plægðir metrar 120.000
•Blásnir metrar 145.000
•Fjöldi tengistaða 200

Útboðsgögn er hægt að fá rafrænt frá 8.sept 2017 hjá Umhverfis og tæknisviði Uppsveita með því að senda tölvupóst á tsv@utu.is.

Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hrunamannahrepps Akurgerði 6, 845 Flúðir fimmtudaginn 28.sept 2017 kl 11.