Rétt rúmlega 1500 íbúðir byggðar af 9000 íbúðaþörf
búðalánasjóður hefur ákveðið hverjir hljóta 1.800 milljónir króna í stofnframlög frá sjóðnum til byggingar svokallaðra leiguheimila. Um er að ræða framlög ríkisins vegna byggingar...
Ráðist verði í nauðsynlegar samgönguframkvæmdir
Ályktun um samgöngumál.
Lögð fram á 41. aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, haldinn í Reykjanesbæ.
Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, haldinn 29.-30. september 2017 leggur áherslu...
Hrepptu stóra samninga við borgina í skugga 240 milljóna gjaldþrots
Reykjavíkurborg stundar umfangsmikil viðskipti við kennitöluflakkara.
Í vikunni var tilkynnt um að skiptum væri lokið á búinu G1000 ehf. Alls var kröfum upp á rúmlega...
Framkvæmdir hafnar við sjóböðin á Húsavík
Hafnar eru framkvæmdir við gerð sjóbaða á Húsavíkurhöfða. Þar verður hægt að taka á móti hundrað þúsund gestum á ári, sem geta baðað sig...
Fyrsta skóflustungan að nýju pósthúsi Póstsins við Larsenstræti 1 á Selfossi
Fyrsta skóflustungan að nýju pósthúsi Póstsins við Larsenstræti 1 á Selfossi var tekin eftir hádegi í dag. Það var Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Íslandspósts, sem...
Ein stærsta framkvæmd ársins hjá Garðabæ eru endurbætur á sundlauginni í...
Ein stærsta framkvæmd ársins hjá Garðabæ eru endurbætur á sundlauginni í Ásgarði og rýmum innandyra. Sundlaugargestir bíða nú spenntir eftir að laugin opni á...
Malbikun flugbrautanna á Keflavíkurflugvelli er nú lokið
Malbikun flugbrautanna á Keflavíkurflugvelli er nú lokið, en klippt var á borða við opnun austur-vestur brautarinnar á dögunum. Framkvæmdir hófust sumarið 2016 og en...
Opnun útboðs: Eitt tilboð barst í utanhússklæðningu á sorpflokkunarstöð í Vestmannaeyjum
Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja í vikunni var greint frá því að þann 25. september hafi verið opnuð tilboð í utanhússklæðningu á sorpflokkunarstöð við...
24.10.2017 Þorlákshöfn, dýpkun innsiglingar 2017
Hafnarsjóður Þorlákshafnar óskar eftir tilboðum í dýpkun innsiglingar í Þorlákshöfn.
Svæðið sem dýpka á er fyrst og fremst utan hafnar. Magn dýpkunar er 55.000 m3.
Verki...














