Stefnir borginni vegna íbúðanna við Grensásveg 12
Leiguafl slhf. hefur stefnt Reykjavíkurborg vegna ákvörðunar borgaryfirvalda um að rifta kaupum á 24 íbúðum við Grensásveg 12 fyrir 785 milljónir króna.
Leiguafl krefst þess...
840 milljónir í ættaróðal Björgólfs
Hlutafé eignarhaldsfélags Björgólfs Thors Björgólfssonar um Fríkirkjuveg 11 var aukið um 840 milljónir króna í desember.
Félagið, sem ber heitið Novator F11 ehf., hafði varið...
Blönduósbær auglýsir tillögu að deiliskipulagi að nýjum íbúðalóðum
Blönduósbær hefur auglýst tillögu að deiliskipulag að nýjum íbúðalóðum við Fjallabraut, Lækjarbraut og Holtabraut á Blönduósi.
Auglýsingin er í samræmi við samþykkt sveitarstjórnar frá 12....
Vilja reisa gróðurhvelfingu við Löngugróf
Fjögur þúsund og fimmhundruð fermetra gróðurhvelfing í útjaðri Elliðárdals veltur á fjárfestum.
Formaður Skipulags- og samgönguráðs segir að borgin úthluti bara lóðinni en verkefnið muni...
Bíldudalur: Hafnarframkvæmdir fyrir hálfan milljarð króna
Þörf eru á miklum framkvæmdum í Bíldudalshöfn vegna stækkunar kalkþörungaverksmiðjunnar.
Í fundargerð hafna- og atvinnumálaráðs Vesturbyggðar kemur fram að Íslenska kalkþörungaversmiðjan ehf hefur sótt um...
06.03.2019 Ísafjarðabær. Leikskólinn Eyrarskjól – Viðbygging og endurbætur
Ísafjarðabær Hafnarstræti 1, Ísafirði. kt: 540596-2639 óskar eftir tilboðum í eftirfarandi byggingarframkvæmd:
Leikskólinn Eyrarskjól, 400 Ísafirði.
Nýbygging er 187 m²
Nýr tengigangur 70 m²
Verkið felur...
26.03.2019 Reykjanesbraut (41), Kaldárselsvegur-Krýsuvíkurvegur – Eftirlit (EES-útboð)
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í eftirlit fyrir tvöföldun Reykjanesbrautar í Hafnafirði milli Kaldárselsvegar og Krýsuvíkurvegar.
Auk þess eru innifalið í útboðinu eftirlit með gerð nýrrar...
Hafna uppbyggingu á Granda
Ósk Faxaflóahafna um breytingu á deiliskipulagi Vesturhafnar í Örfirisey vegna lóðanna númer 16-32 við Fiskislóð og númer 39-93 við Grandagarð hefur verið hafnað hjá...
Rúmlega fimm milljarða framkvæmd í Reykjanesbæ
Framkvæmdir eru hafnar við nýjan grunnskóla í Reykjanesbæ. Framkvæmdirnar eru þær umfangsmestu sem bærinn hefur ráðist í og áætlaður kostnaður er rúmir fimm milljarðar...
Minjastofnun hyggst áfram fylgjast með framkvæmdum á Landsímareitnum
Minjastofnun hyggst fylgjast áfram grannt með framkvæmdum á Landsímareitnum, þrátt fyrir að hafa dregið til baka tillögu sína um stækkun á friðlýstu svæði Víkurgarðs.
Forstöðumaður...














