Reistu 27 íbúðir á tveimur vikum
Tuttuguogsjö íbúða fjölbýlishús sem sett var saman úr einingum er risið í Reykjanesbæ. Tvær vikur tók að reisa húsið og íbúðirnar kosta frá tæpum...
Samkomulag um byggingu hjúkrunarheimilis á Húsavík
Heilbrigðisráðuneytið og sveitarfélögin Norðurþing, Skútustaðahreppur, Tjörneshreppur og Þingeyjarsveit munu standa saman að byggingu 60 rýma hjúkrunarheimilis á Húsavík sem áætlað að verði tekið í...
Vegagerðin býður út Reykjanesbraut
Vegagerðin hefur boðið út tvöföldun Reykjanesbrautar í Hafnarfirði, milli Kaldárselsvegar og Krýsuvíkurvegar. Lengd útboðskaflans er um 3,2 kílómetrar og skal vera að fullu lokið...
Stefnir borginni vegna íbúðanna við Grensásveg 12
Leiguafl slhf. hefur stefnt Reykjavíkurborg vegna ákvörðunar borgaryfirvalda um að rifta kaupum á 24 íbúðum við Grensásveg 12 fyrir 785 milljónir króna.
Leiguafl krefst þess...
840 milljónir í ættaróðal Björgólfs
Hlutafé eignarhaldsfélags Björgólfs Thors Björgólfssonar um Fríkirkjuveg 11 var aukið um 840 milljónir króna í desember.
Félagið, sem ber heitið Novator F11 ehf., hafði varið...
Blönduósbær auglýsir tillögu að deiliskipulagi að nýjum íbúðalóðum
Blönduósbær hefur auglýst tillögu að deiliskipulag að nýjum íbúðalóðum við Fjallabraut, Lækjarbraut og Holtabraut á Blönduósi.
Auglýsingin er í samræmi við samþykkt sveitarstjórnar frá 12....
Vilja reisa gróðurhvelfingu við Löngugróf
Fjögur þúsund og fimmhundruð fermetra gróðurhvelfing í útjaðri Elliðárdals veltur á fjárfestum.
Formaður Skipulags- og samgönguráðs segir að borgin úthluti bara lóðinni en verkefnið muni...
Bíldudalur: Hafnarframkvæmdir fyrir hálfan milljarð króna
Þörf eru á miklum framkvæmdum í Bíldudalshöfn vegna stækkunar kalkþörungaverksmiðjunnar.
Í fundargerð hafna- og atvinnumálaráðs Vesturbyggðar kemur fram að Íslenska kalkþörungaversmiðjan ehf hefur sótt um...














