26.06.2018 Vetrarþjónusta 2018 – 2021, Vík – Steinar: Hraðútboð
Hraðútboð:
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í vetrarþjónustu árin 2018-2021 á eftirtöldum leiðum:
Hringvegur ( 1 )
Vík – Steinar
43km
Reynishverfisvegur (215)
Hringvegur – bílaplan
5 km
Dyrhólavegur (218)
Hringvegur - bílaplan
7 km
Mýrdalsjökulsvegur...
Opnun útboðs: Bygging nr. 179 á Keflavíkurflugvelli. Viðbygging og endurbætur
Tilboð voru opnuð 19. júní 2018.
Nr.
Bjóðandi
Tilboð við opnun
Hlutfall af
kostnaðaráætlun
1.
Bergraf ehf.
kr. 151.534.710
100,22%
2.
Þarfaþing hf.
kr. 185.797.458
122,87%
Fleiri tilboð bárust ekki.
Kostnaðaráætlun kr. 151.209.000
Opnun útboðs: Bygging nr. 831 á Keflavíkurflugvelli. Viðhald og málun utanhúss
19.06.2018
Lesið er upp nafn bjóðanda og heildartilboðsfjárhæð ásamt kostnaðaráætlun.
Engar athugasemdir.
1. ÁÁ verktakar
kr. 110.860.260.-
2. JIG Málun
kr. 70.254.400.-
Fleiri tilboð bárust ekki.
Kostnaðaráætlun kr. 58.293.000.-
Engar athugasemdir við framkvæmd...
Opnun útboðs: Skólagerði 8 – Kársnesskóli við skólagerði niðurrif
Bæjarráð Kópavogs. 14.06.2018 2918. fundur
Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar Kópavogs, dags. 5. júní, lagðar fram niðurstöður útboðs í niðurrif Kársnesskóla.
Lagt er til að leitað verði...
Vegavinnufólk í lífshættu við vinnu sína
Starfsmenn verktaka og Vegagerðarinnar sem vinna nú að viðhaldi á vegakerfinu eru oft í mikilli hættu við störf sín og jafnvel lífshættu þar sem...
Isavia skuldi Vaðlaheiðargöngum 50 milljónir
Vaðlaheiðargöng hf. hafa ekki fengið greiddar tæpar 50 milljónir króna vegna flutninga á efni úr göngunum í flughlað á Akureyrarflugvelli.
Efnið var flutt að frumkvæði...
03.07.2018 Viðhald götulýsingar á Suðurlandi
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í viðhald á götulýsingu. Vinnusvæðið eru þjóðvegir á Suðurlandi frá Hveragerði/Þorlákshöfn í vestri og austur fyrir Kirkjubæjarklaustur, samtals um 1.200...
10.07.2018 Landeyjahöfn, endurbætur 2018
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurbætur á Landeyjahöfn. Um er að ræða byggingu á tunnum á enda brimvarnargarða, grjótvörn á garðsendum, byggingu vegar út...
Byggja 22 íbúðir við Fjöruklöpp í Garði
Líba ehf hefur sótt um sex parhúsalóðir við Fjöruklöpp í Garði undir byggingu 12 íbúða. Samþykkt var á síðasta fundi skipulags- og byggingarnefndar Garðs...
Byggingariðnaður og mannvirkjagerð vex hraðast
Í nýrri greiningu SI kemur fram að byggingariðnaður og mannvirkjagerð sé sú grein hagkerfisins sem er að vaxa hraðast um þessar mundir. Í heild fjölgaði launþegum...