Framkvæmdir við tengibyggingu Vinnslustöðvarinnar hafnar
Framkvæmdir eru komnar á fullan skrið við nýbyggingu sem tengja mun saman hús Vinnslustöðvarinnar beggja vegna Hafnargötu. Járnsmiðjuhúsið, jafnan kallað Krókur, varð að víkja...
Skóflustunga tekin að nýju frystihúsi
Tekin hefur verið skóflustunga að nýju frystihúsi Samherja á Dalvík, en börn af leikskólanum Krílakoti áttu heiðurinn af skóflustungunni ásamt starfsfólki Samherja, þeim Sigurði...
Munu kæra háhýsabyggð í Borgartúni
Einar Páll Svavarsson, fulltrúi íbúa í Mánatúni 7-17, segir íbúa munu leggja fram kæru vegna umdeildrar háhýsabyggðar í Borgartúni.
Skipulagsstofnun gerði athugasemdir við skipulagið í...
Hugmyndafræði Hvalfjarðarganga gæti nýst í stórum vegaframkvæmdum
Stjórnarformaður Spalar segir hugmyndafræðina á bak við fjármögnun Hvalfjarðarganga geti verið fyrirmynd til stórframkvæmda og nauðsynlegrar uppbyggingar á vegakerfinu eins og á Kjalarnesvegi sem...
17.07.2018 Akraneskaupstaður. Vitastígur Breið og stígur við Garðalund
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í stígagerð á Breið og við Garðalund á Akranesi. Skila skal verkinu fyrir 30. september 2018.
Um er að ræða eftirfarandi framkvæmdir:
...
Dæmi um að útsendir starfsmenn fá helmingi lægri laun
Dæmi eru um að útsendir starfsmenn séu á allt að 50% lægri launum í gistiríkjum á Evrópska efnahagssvæðinu en staðbundnir starfsmenn.
Þetta kemur fram í...
Endurmeta áform um borgarhótel á Suðurlandsbraut
Róbert Aron Róbertsson, framkvæmdatjóri Festis, segir félagið íhuga að hætta við 160 herbergja hótel á Suðurlandsbraut 18. Félagið hefur m.a. rætt við erlendar hótelkeðjur...
10.07.2018 Skriðdals- og Breiðdalsvegur (95), Skriðuvatn-Axarvegur
Verkið felst í að leggja nýjan veg meðfram Skriðuvatni og þaðan langleiðina að Axarvegamótum ásamt tilheyrandi tengingum, ræsagerð og lögn klæðingar.
Hann fylgir að mestu...