Fjármögnun hótels á Akureyri dregist
Fjármögnun við byggingu nýs hótels við Hafnarstræti á Akureyri hefur dregist töluvert. Hótelið yrði það stærsta á Norðurlandi. KEA hefur fengið framlengdan frest til...
Hálfnuð með Dýrafjarðargöng
Dýrafjarðargöng munu liggja á milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar á Vestfjörðum.
Þau munu koma í stað núverandi vegar yfir Hrafnseyrarheiði og rjúfa þannig vetrareinangrun norðanverðs Arnarfjarðar.
Vestfjarðavegur...
Andstaða við nýbyggingu í Skógarhlíð
Áform um að reisa nýtt tólf íbúða fjölbýlishús í Skógarhlíð 22 vekja litla hrifningu nágranna og Borgarsögusafn leggst gegn því að borgin heimili bygginguna.
Um...
Leggja til veg um Reykhóla og yfir Þorskafjörð
Norskir ráðgjafar telja að þverun Þorskafjarðar með 800 metra brú sé besti kosturinn fyrir veg um Gufudalssveit. Skýrsla ráðgjafanna var kynnt á opnum fundi...
Mörg hundruð milljóna framkvæmdir á Dalvík
Í Dalvíkurbyggð eru íbúðir nú byggðar í stórum stíl, íþróttaaðstaða endurnýjuð og hafnarsvæðinu gjörbreytt fyrir nýtt hátæknifrystihús. Mikill uppgangur er í sveitarfélaginu og hlaupa framkvæmdir...
Opnun útboðs: Skagaströnd – flotbryggjur 2018
Tilboð opnuð 26. júní 2018. Skagastrandarhöfn óskaði eftir tilboðum í útvegun og uppsetningu á alls 80 m af steinsteyptum flotbryggjum með landgöngum, fingrum, botnfestum...