Framkvæmdir við Kaldárselsvegs í Hafnarfirði

0
Framkvæmdir eru hafnar við endurnýjun Kaldárselsvegar, ásamt gerð göngu- og hjólastíga og landmótun á nærliggjandi svæði. Verkið felur í sér endurgerð vegarins frá Reykjanesbraut...

Grunn­ur að tvö hundruð íbúða hús­um í Norðlinga­holti

0
Tek­inn hef­ur verið grunn­ur að fjöl­býl­is­hús­um við Elliðabraut í Norðlinga­holti í Reykja­vík, en á lóðum núm­er 4-12 verða reist­ar alls sex bygg­ing­ar með tíu...

Framkvæmdir hafnar við sex íbúða hús á Húsavík

0
Jarðvegsframkvæmdir eru hafnar á lóðinni að Höfðavegi 6 en þar hyggst Trésmiðjan Rein reisa sex íbúða hús á einni hæð. Steinsteypir ehf. sér um jarðvegsframkvæmdirnar...

Gera ráð fyrir 1.200 íbúða byggð í Nýja Skerjafirði

0
Gert er ráð fyrir 1.200 íbúða byggð í Nýja Skerjafirði í tillögu að rammaskipulagi sem borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti í síðustu viku. Þá er gert...

Asbest í kreppuhöllinni

0
Komið hefur í ljós að asbest er að finna í plötum á milli glugga í húsi við Urðarhvarf sem aldrei hefur verið tekið í...

Rigning tefur malbikun stærri vegarkafla

0
Vætutíðin hefur áhrif á umbætur vega á Suðvesturhorni landsins. Óskar Örn Jónsson, forstöðumaður framkvæmdadeildar hjá Vegagerðinni, segir að malbikun stórra vegarkafla, eins og til...

Bygg­ing­ar­kran­ar áber­andi í borg­inni

0
Bygg­ing­ar­kran­ar í borg­inni end­ur­spegla þær miklu fram­kvæmd­ir sem í gangi eru. Þeir hafa ekki verið fleiri í sex ár. Í júní­mánuði í ár skoðaði Vinnu­eft­ir­litið...

Opnun útboðs: Vetrarþjónusta göngu- og hjólaleiða í Garðabæ 2018-2021

0
Úr fundagerð Bæjarráðs Garðabæjar 23. (1838). fundur þann 03.07.2018 Við opnun tilboða sem fór fram þriðjudaginn 26. júní sl. voru lögð fram eftirfarandi tilboð. Hreinsitækni ehf....