Umdeilt mælimastur auglýst á ný

0
Umdeilt mælimastur fyrir vindorku í Borgarfirði er komið aftur í auglýsingu í Skipulagsgátt vegna formgalla á síðustu auglýsingu. Formaður byggðarráðs Borgarbyggðar segir að heimild...

Hvernig Norðmenn komu böndum á yfirkeyrslu

0
Norðmenn hafa komið bönd­um á yfir­keyrslu verk­efna á veg­um hins op­in­bera og náð henni niður um tugi pró­sentu­stiga síðan ákveðið var að taka skipu­lega...

Framtíðará­form Laugar­dals­vallar kynnt á árs­þingi KSÍ

0
Ársþing KSÍ fór fram um helgina. Auk afgreiðslu tillagna og breytinga á reglugerðum sambandsins voru framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt fyrir þingfulltrúum og gestum. Framkvæmdir á Laugardalsvelli...

Byggja sjötíu íbúðir fyrir námsmenn

0
Böðvar Jóns­son, fram­kvæmda­stjóri Bygg­inga­fé­lags náms­manna (BN), seg­ir áformað að hefja jarðvinnu við ný fjöl­býl­is­hús fé­lags­ins í Arn­ar­bakka í Breiðholti í vor. Niðurrif eldri mann­virkja...

Samþykkja niðurrif á öllum eignum nema Salthúsinu í Grindavík

0
Óskað hefur verið eftir heimild til niðurrifs á nokkrum eignum í Grindavík sem eyðilögðust í náttúruhamförum 10. nóvember 2023 og í eftirköstum þeirra. Um er...

Eftirvænting vegna 300 milljón króna yfirhalningar gamla félagsheimilisins

0
Húnvetningar bíða spenntir eftir að gamla félagsheimilið á Hvammstanga verði tekið í gegn. Sveitarfélagið áformar viðgerðir og breytingar á húsinu fyrir 300 milljónir. Árið 1969...

Byggingafélag námsmanna og Alverk semja um byggingu 70 nýrra námsmannaíbúða

0
Byggingafélag námsmanna og Alverk ehf. hafa samið um byggingu 70 nýrra námsmannaíbúða ásamt byggingu leikskóla við Arnarbakka í Breiðholti. Framkvæmdir eru að hefjast við...

21.03.2025 Útboð á göngubrú í Móahverfi á Akureyri

0
Umhverfis- og mannvirkjasvið fyrir hönd Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í byggingu á nýrri steinsteyptri, göngubrú/undirgöngum í götustæði Borgarbrautar, stígagerð að aðliggjandi stígum, uppsetningu á...

Metnaðarfullar framkvæmdir í Holtaskóla ganga vel

0
Holtaskóli hefur verið hjarta skólasamfélagsins í Reykjanesbæ í áratugi. Þar hafa ótal kynslóðir nemenda lært, leikið sér og skapað minningar. Vorið 2022 hófst metnaðarfullt...

Ráðherranefnd: Nauðsynleg uppbygging hjúkrunarheimila tefjist ekki frekar

0
Nauðsynleg uppbygging og framtíðarsýn hjúkrunarheimila má ekki tefjast frekar að mati nýrrar ráðherranefndar um öldrunarþjónustu. Hún hélt sinni fyrsta fund í vikunni. Forsætisráðherra stýrir...