Umdeilt mælimastur auglýst á ný
Umdeilt mælimastur fyrir vindorku í Borgarfirði er komið aftur í auglýsingu í Skipulagsgátt vegna formgalla á síðustu auglýsingu. Formaður byggðarráðs Borgarbyggðar segir að heimild...
Hvernig Norðmenn komu böndum á yfirkeyrslu
Norðmenn hafa komið böndum á yfirkeyrslu verkefna á vegum hins opinbera og náð henni niður um tugi prósentustiga síðan ákveðið var að taka skipulega...
Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ
Ársþing KSÍ fór fram um helgina. Auk afgreiðslu tillagna og breytinga á reglugerðum sambandsins voru framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt fyrir þingfulltrúum og gestum.
Framkvæmdir á Laugardalsvelli...
Byggja sjötíu íbúðir fyrir námsmenn
Böðvar Jónsson, framkvæmdastjóri Byggingafélags námsmanna (BN), segir áformað að hefja jarðvinnu við ný fjölbýlishús félagsins í Arnarbakka í Breiðholti í vor. Niðurrif eldri mannvirkja...
Samþykkja niðurrif á öllum eignum nema Salthúsinu í Grindavík
Óskað hefur verið eftir heimild til niðurrifs á nokkrum eignum í Grindavík sem eyðilögðust í náttúruhamförum 10. nóvember 2023 og í eftirköstum þeirra.
Um er...
Eftirvænting vegna 300 milljón króna yfirhalningar gamla félagsheimilisins
Húnvetningar bíða spenntir eftir að gamla félagsheimilið á Hvammstanga verði tekið í gegn. Sveitarfélagið áformar viðgerðir og breytingar á húsinu fyrir 300 milljónir.
Árið 1969...
Byggingafélag námsmanna og Alverk semja um byggingu 70 nýrra námsmannaíbúða
Byggingafélag námsmanna og Alverk ehf. hafa samið um byggingu 70 nýrra námsmannaíbúða ásamt byggingu leikskóla við Arnarbakka í Breiðholti. Framkvæmdir eru að hefjast við...
21.03.2025 Útboð á göngubrú í Móahverfi á Akureyri
Umhverfis- og mannvirkjasvið fyrir hönd Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í byggingu á nýrri steinsteyptri, göngubrú/undirgöngum í götustæði Borgarbrautar, stígagerð að aðliggjandi stígum, uppsetningu á...
Metnaðarfullar framkvæmdir í Holtaskóla ganga vel
Holtaskóli hefur verið hjarta skólasamfélagsins í Reykjanesbæ í áratugi. Þar hafa ótal kynslóðir nemenda lært, leikið sér og skapað minningar. Vorið 2022 hófst metnaðarfullt...
Ráðherranefnd: Nauðsynleg uppbygging hjúkrunarheimila tefjist ekki frekar
Nauðsynleg uppbygging og framtíðarsýn hjúkrunarheimila má ekki tefjast frekar að mati nýrrar ráðherranefndar um öldrunarþjónustu. Hún hélt sinni fyrsta fund í vikunni. Forsætisráðherra stýrir...