Ráðherranefnd: Nauðsynleg uppbygging hjúkrunarheimila tefjist ekki frekar
Nauðsynleg uppbygging og framtíðarsýn hjúkrunarheimila má ekki tefjast frekar að mati nýrrar ráðherranefndar um öldrunarþjónustu. Hún hélt sinni fyrsta fund í vikunni. Forsætisráðherra stýrir...
Trjáfelling í Öskjuhlíð
Umhverfis- og skipulagssvið fyrirhugar að bjóða út tjáfellingar í Öskjuhlíð. Verkefnið fellst í fellingu trjáa í skógi Öskjuhlíðar.
Nánari útlistun mun koma fram í útboðslýsingu.
Reykjavíkurborg...
30.000 fermetra verslunar- og þjónustukjarni rís í Sveitarfélaginu Vogum
Fasteignaþróunarfélagið Íslenskar fasteignir og landeigendur Heiðarlands Vogajarða í Sveitarfélaginu Vogum hafa undirritað viljayfirlýsingu um uppbyggingu verslunar- og þjónustukjarna við gatnamót Reykjanesbrautar og Vogavegar. Á...
Hugað að nýjum höfuðstöðvum fyrir Landsvirkjun
Landsvirkjun mun kaupa þrjár lóðir austast á Bústaðavegi í Reykjavík, með það í huga að þar rísi næstu höfuðstöðvar þeirra.
Stjórn Landsvirkjunar samþykkti á fundi...
Vaðölduver í stað Búrfellslundar
Landsvirkjun hefur ákveðið að breyta um nafn á fyrsta vindorkuveri landsins sem verið er að reisa í Rangárþyngi ytra.
Í tilkynningu frá Landsvirkjun segir að...
Ný kaþólsk kirkja rís á Selfossi
Ný kaþólska kirkja rís á nú á Selfossi. En biskup kaþólsku skoðaði og heimsótti byggingarsvæði nýju kirkjunnar á Selfossi í vikunni.
Hann David Tencer biskup...
Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða
Heimar hf. hafa undirritað samning um kaup á öllu hlutafé í Tryggvagötu ehf., sem á fasteignirnar að Tryggvagötu 10 og 14. Fasteignirnar hýsa Exeter...
Níu handteknir og eignir fyrir rúmlega 300 milljónir kyrrsettar í aðgerðum...
Skatturinn og héraðssaksóknari réðust um miðjan síðasta mánuð í umfangsmiklar aðgerðir í tengslum við rannsókn á þaulskipulögðum skattsvikum - það sem kallað hefur verið...
Opnun tilboða í reisingu íþróttahúss í Árnesi
Tvö útboð vegna verksins íþróttamiðstöð í Árnesi voru opnuð á skrifstofu sveitarfélagsins í vikunni, mánudaginn þann 17. febrúar.
Annarsvegar var boðin út Framleiðsla á gluggum...
Margra ára bið eftir viðgerð á tröppum
Verkefnastjóra hjá skrifstofu framkvæmda og viðhalds hjá Reykjavíkurborg hefur verið falið að skoða og meta ástand á tröppum norðan Seljaskóla í Breiðholti.
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fluttu...