Rúmlega 300 íbúðir í nýju Dalshverfi
Deiliskipulagstillaga fyrir Dalshverfi III var kynnt á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar í dag.
Í tilögunni er gert ráð fyrir 42 lóðum til úthlutunar undir...
Skipulagsráð telur ekki ráðlegt að byggja ellefu hæða hús á Oddeyrinni
Skipulagsráð Akureyrar álítur, með vísun til innkominna umsagna, athugasemda og ábendinga að ekki sé rétt að byggja eins háa byggð og fram kom í...
Bílarnir víkja af Hlemmtorgi fyrir „virkum ferðamáta“
Borgarráð hefur samþykkt að auglýsa nýtt deiliskipulag fyrir Hlemm og nágrenni. Meðal nýmæla er að í framtíðinni verður ekki hæga að aka niður Laugaveg...
07.01.2020 Glerskipti vegna skemmdarverka eða viðhald
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Glerskipti vegna skemmdarverka eða viðhald - útboð nr. 14708
Lauslegt yfirlit yfir verkið:
Um er...
Ganga til samninga við Ellert Skúlason um gerð göngustígs milli Garðs...
Bæjarstjórn Suðurnesjabæjar hefur ákveðið að ganga til samninga við verktakafyrirtækið Ellert Skúlason ehf um framkvæmdir við nýjan göngustíg á milli Garðs og Sandgerðis.
Göngustígurinn verður...
Baðlón opnar á Kársnesi á árinu 2021
Framkvæmdir eru hafnar við nýtt baðlón vestast á Kársnesi í Kópavogi. Það mun opna dyr sínar fyrir gestum á árinu 2021.
Í fyrsta áfanga er...
Nýr leikskóli í Skógarhverfi á Akranesi í útboðsferli
Nýr leikskóli verður byggður í Skógarhverfi á Akranesi á næstu misserum.
Bæjarráð Akranes samþykkti á síðasta fundi sínum útboðsgögn vegna hönnunar á nýjum leikskóla.
Sviðsstjóri skóla-...
07.01.2020 Vegmálun Suðursvæði, Vestursvæði, Norðursvæði og Austursvæði 2020-2022
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í yfirborðsmerkingu akbrauta með málningu og tilbúnar stakar merkingar árin 2020-2022.
Um er að ræða málun á Suðursvæði, Vestursvæði, Norðursvæði og...














