Flýta byggingu nýs heimilis með 100 milljónum
Byggingu nýs áfangaheimilis Kvennaathvarfsins verður flýtt með 100 milljóna króna fjárframlagi á þessu ári, samkvæmt tillögu til þingsályktunar um tímabundið fjárfestingarátak stjórnvalda til að vinna...
Erlendir starfsmenn kallaðir heim
Kórónuveirufaraldurinn setur strik í reikninginn hjá verktökum við Dýrafjarðargöng. Slóvakarnir og Tékkarnir sem vinna fyrir tékkneska verktakann Metrostav voru kallaðir heim, samkvæmt tilmælum frá...
Mælt fyrir fimmtán milljarða framkvæmdum í dag
Fjármálaráðherra mælir fyrir þingsályktunartillögu á Alþingi í dag um að fimmtán milljarðar króna fari í tímabundið fjárfestingarátak til að vinna gegn samdrætti vegna heimsfaraldurs...
13.04.2020 Veitur ohf. „Hellubraut Hafnafirði – Endurnýjun lagna”
Veitur ohf. óskar eftir tilboðum í verkefnið: „Hellubraut Hafnafirði – Endurnýjun lagna”
Verkið felst í að verktaki skal endurnýja og leggja nýlagnir veitna.
Verktaki skal grafa...
Malbikað, hellulagt og gróðursett á Hlíðarenda
Hafist verður handa við að ganga frá yfirborði í hinu nýja hverfi á Hlíðarendasvæðinu í kringum næstu mánaðamót. Heildarkostnaður við yfirborðsfrágang verður um 820...
Flýta framkvæmdum við flugvelli til að skapa störf
Stjórnvöld hafa flýtt framkvæmdum við Akureyrarflugvöll og Egilsstaðaflugvöll til að skapa um 50 störf í ár í miðjum kórónaveirufaraldrinum. Þetta er hluti víðtækari aðgerða...
VHE greiddi Pétri 58 milljónir
Fyrrverandi framkvæmdastjóri Upphafs fékk tugmilljóna greiðslur frá verktakafyrirtæki sem reisti stærstan hluta bygginga félagsins.
Verktakafyrirtækið VHE greiddi Pétri Hannessyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra Upphafs fasteignafélags og félagi...
Benni byggir á Granda
„Það gengur ekki upp að loka sig inni og gera ekki neitt," segir Benedikt Eyjólfsson sem byggir nýtt húsnæði undir Nesdekk út á Granda.
Stjórn...














