Flýta bygg­ingu nýs heim­il­is með 100 millj­ón­um

0
Bygg­ingu nýs áfanga­heim­il­is Kvenna­at­hvarfs­ins verður flýtt með 100 millj­óna króna fjár­fram­lagi á þessu ári, sam­kvæmt til­lögu til þings­álykt­un­ar um tíma­bundið fjár­fest­ingar­átak stjórn­valda til að vinna...

Er­lend­ir starfs­menn kallaðir heim

0
Kór­ónu­veirufar­ald­ur­inn set­ur strik í reikn­ing­inn hjá verk­tök­um við Dýra­fjarðargöng. Slóvak­arn­ir og Tékk­arn­ir sem vinna fyr­ir tékk­neska verk­tak­ann Metrostav voru kallaðir heim, sam­kvæmt til­mæl­um frá...

Mælt fyrir fimmtán milljarða framkvæmdum í dag

0
Fjármálaráðherra mælir fyrir þingsályktunartillögu á Alþingi í dag um að fimmtán milljarðar króna fari í tímabundið fjárfestingarátak til að vinna gegn samdrætti vegna heimsfaraldurs...

13.04.2020 Veitur ohf. „Hellubraut Hafnafirði – Endurnýjun lagna”

0
Veitur ohf. óskar eftir tilboðum í verkefnið: „Hellubraut Hafnafirði – Endurnýjun lagna” Verkið felst í að verktaki skal endurnýja og leggja nýlagnir veitna. Verktaki skal grafa...

Mal­bikað, hellu­lagt og gróður­sett á Hlíðar­enda

0
Haf­ist verður handa við að ganga frá yf­ir­borði í hinu nýja hverfi á Hlíðar­enda­svæðinu í kring­um næstu mánaðamót. Heild­ar­kostnaður við yf­ir­borðsfrá­gang verður um 820...

Flýta fram­­kvæmdum við flug­velli til að skapa störf

0
Stjórn­völd hafa flýtt fram­kvæmdum við Akur­eyrar­flug­völl og Egils­staða­flug­völl til að skapa um 50 störf í ár í miðjum kóróna­veirufar­aldrinum. Þetta er hluti víð­tækari að­gerða...

VHE greiddi Pétri 58 milljónir

0
Fyrrverandi framkvæmdastjóri Upphafs fékk tugmilljóna greiðslur frá verktakafyrirtæki sem reisti stærstan hluta bygginga félagsins. Verktakafyrirtækið VHE greiddi Pétri Hannessyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra Upphafs fasteignafélags og félagi...

Benni byggir á Granda

0
„Það gengur ekki upp að loka sig inni og gera ekki neitt," segir Benedikt Eyjólfsson sem byggir nýtt húsnæði undir Nesdekk út á Granda. Stjórn...