Dró úr byggingu eigin íbúða fyrir einu og hálfu ári
Þorvaldur Gissurarson hefur byggt upp verktakafyrirtækið ÞG Verk sem er með um 200 starfsmenn, fasteignaþróunarfélagið Arcus sem reisti meðal annars byggingarnar á Hafnartorgi og...
Breikkun Vesturlandsvegar í undirbúningi
Vegagerðin, í samráði við Reykjavíkurborg, hefur undanfarið unnið að undirbúningi vegna breikkunar Vesturlandsvegar á um 9 km kafla milli Varmhóla og vegamóta Hvalfjarðarvegar.
Um er...
Opnun útboðs: ISAVIA ohf. Byrðingarstöðvar (ABS hús)
Útboð U19020 Byrðingarstöðvar (ABS hús)
Tilboð í útboði U19020 Byrðingarstöðvar (ABS hús) voru opnuð 15.ágúst 2019 kl.14:00.
Tvö tilboð bárust:
Nafn bjóðanda
Heildartilboðsfjárhæð
Ístak hf.
346.703.926 kr
Mannverk ehf
549.645.904 kr
Opnun útboðs: Strenglögn, Geldingarfell-Hveravellir/Kerlingarfjöll
RARIK 19025 – Strenglögn, Geldingarfell-Hveravellir/Kerlingarfjöll
Opnunarfundur var haldinn á skrifstofu RARIK, Dvergshöfða 2, 110 Reykjavík þann 06. ágúst 2019, kl. 14:00.
Austfirskir Verktakar hf.
96.774.800 kr.
Línuborun ehf.
113.841.820...
Framkvæmdarstjóri Sorpu segir ábyrgð á vanáætlun liggja hjá stjórnendum Sorpu
Framkvæmdarstjóri Sorpu segir að enn sé óljóst hvort eða hvert tjón Sorpu verður af því að fjárhagsáætlun var vanmetin um einn komma fjóra milljarða.
Oddviti Viðreisnar í borgarstjórn segir afar slæmt...
17.09.2019 Laugarvatnsvegur (37) Biskupstungnabraut – Þóroddsstaðir
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurbætur á 2,9 km kafla á Laugarvatnsvegi (37-01) frá Biskupstungnabraut að Þóroddsstöðum.
Veturinn 2019-2020 skal vinna við efnisútvegun og breikkun...
1,4 milljarða króna viðbótarkostnaður hjá Sorpu
Breytingar á fjárfestingaáætlun Sorpu til næstu fjögurra ára voru samþykktar á stjórnarfundi félagsins í dag. Viðbótarkostnaðurinn nemur í heildina um 1,4 milljörðum króna.
Snýr hann...
Vesturbyggð: lóðaúthlutun samþykkt fyrir 13-15 íbúðir á Bíldudal
Bæjarstjórn Vesturbyggðar afgreiddi á fundi sínum í fyrradag tvær umsóknir um lóðir undir íbúðarhúsnæði á Bíldudal.
Annars vegar staðfesti bæjarstjórnin tillögu skipulags- og umhverfisráðs um...
Framkvæmdir loks hafnar við Hús íslenskunnar
Framkvæmdir við Hús íslenskunnar eru nú hafnar og undirritaði Lilja Alfreðsdóttir, Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins og Karl Andreassen forstjóri ÍSTAKs samning um framkvæmdina...