Home Fréttir Í fréttum 21.04.2020 Hornafjörður, garður út í Einholtskletta

21.04.2020 Hornafjörður, garður út í Einholtskletta

288
0
Hornafjörður

Hafnarsjóður Hornafjarðar óskar eftir tilboðum í verkið „Hornafjörður, Garður út í Einholtskletta.”

<>

Byggja á sandfangara úr sprengdum kjarna og grjóti milli Einholtskletta og Suðurfjöru

Heildarlengd garðs er um um 205 m

Magn efnis er um 35.800 m³ af sprendum kjarna og grjótiVerkinu skal lokið eigi síðar en 30. september 2020.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með mánudeginum 30. mars 2020 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 21. apríl 2020.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og heildartilboðsupphæð.