Færsla fráveitulagnar allt að 400 milljónir

0
Framkvæmdir við breytingar á fráveitulögn sem liggur undir fyrirhugaðri gróðurhvelfingu í útjaðri Elliðaárdalsins munu kosta á bilinu 89 til 429 milljónir króna. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins fullyrðir...

Framkvæmdir hefjast við nýjan búsetukjarna í Hafnarfirði

0
Fyrsta skóflustungan að nýjum búsetukjarna fyrir fatlað fólk við Öldugötu 45 var tekin í dag að viðstöddum m.a. væntanlegum íbúum. Um er að ræða sérhannað...

Stækka flughlöð og koma upp gistiaðstöðu á öryggissvæðinu

0
Tillaga að deiliskipulagi fyrir öryggissvæðið á Keflavíkurflugvelli er nú til meðferðar hjá skipulagsyfirvöldum í Reykjanesbæ. Öryggissvæðið er það svæði við Keflavíkurflugvöll þar sem Landhelgisgæsla Íslands...

Framkvæmdum við Suðurlandsveg miðar vel áfram

0
Það styttist í að Sunnlendingar og aðrir vegfarendur um Suðurlandsveg geti farið að nota nýjan veg milli Hveragerðis og Selfoss. Lokafrágangur á uppbyggingu hringvegarins við...

Opnun útboðs: Akranes – Breiðin sjóvörn 2019

0
Tilboð opnuð 26. september 2019. Vegagerðin óskar eftir tilboðum í sjóvörn á Akranesi. Verkið felst í byggingu sjóvarnar við Breiðina, lengd sjóvarnar eru um 180...

120 milljarðar í sam­göngu­fram­kvæmdir á höfuð­borgar­svæðinu næstu 15 árin

0
Ríkisstjórnin og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes undirrituðu í dag sáttmála um uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á...

Fjalla­böð í Þjórsár­dal í aug­sýn

0
Sveit­ar­stjórn Skeiða- og Gnúp­verja­hrepps samþykkti á fundi sín­um í gær drög að samn­ingi um land­spildu við Reyk­holt í Þjórsár­dal á milli sveit­ar­fé­lags­ins, Rauðukamba ehf....

Framkvæmdir við Dalbraut 4 á Akranesi á fullum skriði

0
„Þetta er komið á fleygiferð og gerist hratt þessa dagana,“ segir Jón Ágúst Garðarsson, framkvæmdastjóri Bestlu, í samtali við Skessuhorn. Framkvæmdir fyrirtækisins við fimm hæða...

Tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir Laugaveg sem göngugötu

0
Göngugötur efla samskipti og auka lífsgæði borgarbúa. Tillaga að fyrsta áfanga að nýju deiliskipulagi fyrir Laugaveginn sem göngugötu, var samþykkt í auglýsingu í skipulags-...

Stærsti flug­völl­ur í heimi opnaður í Kína

0
Dyr Dax­ing-flug­vall­ar­ins í Pek­ing voru opnaðar í dag og var form­leg opn­un í hönd­um Xi Jin­ping, for­seta Kína. Flug­völl­ur­inn er eng­in smá­smíði, 700.000 fer­metr­ar, eða...