Færsla fráveitulagnar allt að 400 milljónir
Framkvæmdir við breytingar á fráveitulögn sem liggur undir fyrirhugaðri gróðurhvelfingu í útjaðri Elliðaárdalsins munu kosta á bilinu 89 til 429 milljónir króna.
Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins fullyrðir...
Framkvæmdir hefjast við nýjan búsetukjarna í Hafnarfirði
Fyrsta skóflustungan að nýjum búsetukjarna fyrir fatlað fólk við Öldugötu 45 var tekin í dag að viðstöddum m.a. væntanlegum íbúum.
Um er að ræða sérhannað...
Stækka flughlöð og koma upp gistiaðstöðu á öryggissvæðinu
Tillaga að deiliskipulagi fyrir öryggissvæðið á Keflavíkurflugvelli er nú til meðferðar hjá skipulagsyfirvöldum í Reykjanesbæ.
Öryggissvæðið er það svæði við Keflavíkurflugvöll þar sem Landhelgisgæsla Íslands...
Framkvæmdum við Suðurlandsveg miðar vel áfram
Það styttist í að Sunnlendingar og aðrir vegfarendur um Suðurlandsveg geti farið að nota nýjan veg milli Hveragerðis og Selfoss.
Lokafrágangur á uppbyggingu hringvegarins við...
Opnun útboðs: Akranes – Breiðin sjóvörn 2019
Tilboð opnuð 26. september 2019. Vegagerðin óskar eftir tilboðum í sjóvörn á Akranesi.
Verkið felst í byggingu sjóvarnar við Breiðina, lengd sjóvarnar eru um 180...
120 milljarðar í samgönguframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu næstu 15 árin
Ríkisstjórnin og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes undirrituðu í dag sáttmála um uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á...
Fjallaböð í Þjórsárdal í augsýn
Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykkti á fundi sínum í gær drög að samningi um landspildu við Reykholt í Þjórsárdal á milli sveitarfélagsins, Rauðukamba ehf....
Framkvæmdir við Dalbraut 4 á Akranesi á fullum skriði
„Þetta er komið á fleygiferð og gerist hratt þessa dagana,“ segir Jón Ágúst Garðarsson, framkvæmdastjóri Bestlu, í samtali við Skessuhorn.
Framkvæmdir fyrirtækisins við fimm hæða...
Tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir Laugaveg sem göngugötu
Göngugötur efla samskipti og auka lífsgæði borgarbúa. Tillaga að fyrsta áfanga að nýju deiliskipulagi fyrir Laugaveginn sem göngugötu, var samþykkt í auglýsingu í skipulags-...
Stærsti flugvöllur í heimi opnaður í Kína
Dyr Daxing-flugvallarins í Peking voru opnaðar í dag og var formleg opnun í höndum Xi Jinping, forseta Kína.
Flugvöllurinn er engin smásmíði, 700.000 fermetrar, eða...