Ný íbúðarbyggð rís við Þingborg í Flóahrepp

0
Stefnt er að því að byggja um 60 til 65 íbúðir í nýrri íbúðarbyggð í Þingborg í Flóahreppi og er vonast til að vinna...

07.04.2025 Gufunes, Hamraflatir – Gufunesvegur, – Stígagerð

0
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk: Gufunes, Hamraflatir – Gufunesvegur, - Stígagerð, útboð nr. 16117. Lauslegt  yfirlit yfir verkið :  Stígagerð:  Verkið felst í gerð...

01.04.2025 Hvammstangi, Patreks­fjörður og Rif, viðhalds­dýpk­un 2025

0
Hafnarsjóðir Húnaþings Vestra, Vesturbyggðar og Snæfellsbæjar, óskar eftir tilboðum í verkið „Hvammstangi, Patreksfjörður og Rif – Viðhaldsdýpkun 2025“. Helstu verkþættir og magntölur eru: Viðhaldsdýpkun á Hvammstanga...

01.04.2025 Yfir­lagn­ir á Norður­svæði 2025, klæð­ing

0
Vegagerðin býður hér með út yfirlagnir með klæðingu á vegum á Norðursvæði  árið 2025. Verkefnið felst í að leggja einfalt lag af klæðingu með...

01.04.2025 Viðgerð­ir á malbik­uðum slit­lögum á höfuð­borgar­svæð­inu og Reykja­nesi

0
Vegagerðin býður hér með út viðgerðir á malbikuðum slitlögum á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi árin 2025-2026. Helstu magntölur eru áætlaðar: 50 m Viðgerð með fræsun 2.950 m2 Gildistími samnings er...

01.04.2025 Þorláks­höfn: Suður­varar­bryggja – Raforku­virki 2025

0
Hafnarstjórn Þorlákshafnar óskar eftir tilboðum í verkið ,,Þorlákshöfn Suðurvararbryggja -Raforkuvirki 2025‘‘ Helstu verkþættir eru: Ídráttur strengja, og tenging rafbúnaðar við bryggjukant Smíði og uppsetning á rafmagnstöflum Rafbúnaður í töflum Uppsetning...

Opnun útboðs: Hafnarfjarðarbær. Ásland 4, 2. áfangi – Gatnagerð og veitulagnir

0
Þann 17 mars 2025 var opnuð tilboð hjá Hafnarfjarðabæ, vegna Ásland 4, 2. áfangi – Gatnagerð og veitulagnir. Eftirfarandi tilboð bárust: D. Ing-verk ehf.     ...

Breyta hluta Vatnsstígs í göngugötu

0
Fram­kvæmd­ir eru hafn­ar á Vatns­stíg á milli Lauga­veg­ar og Hverf­is­götu í miðbæn­um í Reykja­vík. Veit­ur og Reykja­vík­ur­borg vinna þar að því að end­ur­nýja innviði...

Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið

0
Eigendur Hvítabandsins, húss við Skólavörðustíg 37, óskuðu eftir breytingu á deiliskipulagi til að rífa húsið og endurbyggja með sama útliti nema með viðbættum kjallara...

Um 345 milljónir kostar að einangra og kynda Fjarðabyggðahöllina

0
Allra ódýrasta leiðin til að einangra þak Fjarðabyggðahallarinnar og kynda húsið í kjölfarið mun kosta Fjarðabyggð kringum 345 milljónir króna samkvæmt úttekt verkfræðistofunnar COWI. Bæjarráð...