Eldri raflagnir og brunahætta vegna hleðslu rafbíla
Að gefnu tilefni vill HMS benda á að við uppsetningu hleðalulausna fyrir rafbíla í „eldra“ húsnæði er nauðsynlegt að öryggi sé tryggt í samræmi...
Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs
Framkvæmdir við nýjan þjóðveg þvert yfir Hornafjörð skotganga og stefnir í að umferð verði hleypt á nýja Hornafjarðarfljótsbrú eftir átta mánuði. Við það styttist...
Rekstrarniðurstaðan undir væntingum
Verslunarsamstæðan Fagkaup hagnaðist um 1,4 milljarða króna á síðasta ári.
Verslunarsamstæðan Fagkaup hagnaðist um 1,4 milljarða króna á síðasta ári, en til samanburðar hagnaðist samstæðan...
Börnin „heim“ í sumar
Framkvæmdir við leikskólann Brákarborg við Kleppsveg ganga vel. Búist er við að starfsemi skólans flytji aftur „heim“ eftir sumarfrí. Þessar upplýsingar fékk Morgunblaðið hjá...
Vel gengur að reisa hótel við Hafnarstræti á Akureyri
Flutningaskipið FWN Performer kom um miðjan febrúar með hóteleiningar til uppbyggingar á Hótel Akureyrar við Hafnarstræti. Þeim var skipað upp á Tangabryggju og fluttar...
Mikil eftirspurn eftir lóðum í Suðurnesjabæ
Alls bárust 285 umsóknir um níu einbýlishúsalóðir, þrjár parhúsalóðir, tvær raðhúsalóðir og tvær keðjuhúsalóðir í Suðurnesjabæ. Úthlutun lóða í öðrum áfanga Skerjahverfis fór fram...
Fjögurra milljarða eigið fé
Verktakafyrirtækið Þjótandi hagnaðist um milljarð króna á síðasta ári.
Verktakafyrirtækið Þjótandi, sem staðsett er í Rangárþingi ytra og fæst við snjómokstur, jarðvinnu, vegagerð og aðra...
Bæta þjóðveg á Langanesi
Fimm tilboð bárust í endurbyggingu Norðausturvegar á um 7,6 kílómetra (km) kafla, frá Langanesvegi að Vatnadal á Brekknaheiði.
Meginmarkmiðið með framkvæmdinni er að bæta umferðaröryggi...
31.03.2025 SORPA – Endurvinnslustöð, Lambhagavegur 14. EES
Skrifstofa fjármála- og ráðgjafar f.h. SORPU bs, óskar eftir tilboðum í verkið: „SORPA – Endurvinnslustöð, Lambhagavegur 14“, sem var forauglýst þann 31. janúar 2025, sjá...
Skagaströnd – Skrifað undir verksamning vegna framkvæmda við Ásgarð
Skrifað var undir verksamning við Verk lausn í vikunni vegna framkvæmda við Ásgarð. Steypustöð Skagafjarðar verður undirverktaki hjá Verk lausn og mun sjá um...