Eldri raflagnir og brunahætta vegna hleðslu rafbíla

0
Að gefnu tilefni vill HMS benda á að við uppsetningu hleðalulausna fyrir rafbíla í „eldra“ húsnæði er nauðsynlegt að öryggi sé tryggt í samræmi...

Hringvegurinn styttist um tólf kíló­metra fyrir lok árs

0
Framkvæmdir við nýjan þjóðveg þvert yfir Hornafjörð skotganga og stefnir í að umferð verði hleypt á nýja Hornafjarðarfljótsbrú eftir átta mánuði. Við það styttist...

Rekstrarniður­staðan undir væntingum

0
Verslunarsamstæðan Fagkaup hagnaðist um 1,4 milljarða króna á síðasta ári. Verslunarsamstæðan Fagkaup hagnaðist um 1,4 milljarða króna á síðasta ári, en til samanburðar hagnaðist samstæðan...

Börnin „heim“ í sumar

0
Fram­kvæmd­ir við leik­skól­ann Brákar­borg við Klepps­veg ganga vel. Bú­ist er við að starf­semi skól­ans flytji aft­ur „heim“ eft­ir sum­ar­frí. Þess­ar upp­lýs­ing­ar fékk Morg­un­blaðið hjá...

Vel gengur að reisa hótel við Hafnarstræti á Akureyri

0
Flutningaskipið FWN Performer kom um miðjan febrúar með hóteleiningar til uppbyggingar á Hótel Akureyrar við Hafnarstræti. Þeim var skipað upp á Tangabryggju og fluttar...

Mikil eftirspurn eftir lóðum í Suðurnesjabæ

0
Alls bárust 285 umsóknir um níu einbýlishúsalóðir, þrjár parhúsalóðir, tvær raðhúsalóðir og tvær keðjuhúsalóðir í Suðurnesjabæ. Úthlutun lóða í öðrum áfanga Skerjahverfis fór fram...

Fjögurra milljarða eigið fé

0
Verktakafyrirtækið Þjótandi hagnaðist um milljarð króna á síðasta ári. Verktakafyrirtækið Þjótandi, sem staðsett er í Rangárþingi ytra og fæst við snjómokstur, jarðvinnu, vegagerð og aðra...

Bæta þjóðveg á Langanesi

0
Fimm til­boð bár­ust í end­ur­bygg­ingu Norðaust­ur­veg­ar á um 7,6 kíló­metra (km) kafla, frá Langa­nes­vegi að Vatna­dal á Brekkna­heiði. Meg­in­mark­miðið með fram­kvæmd­inni er að bæta um­ferðarör­yggi...

31.03.2025 SORPA – Endurvinnslustöð, Lambhagavegur 14. EES

0
Skrifstofa fjármála- og ráðgjafar f.h. SORPU bs, óskar eftir tilboðum í verkið: „SORPA – Endurvinnslustöð, Lambhagavegur 14“, sem var forauglýst þann 31. janúar 2025, sjá...

Skagaströnd – Skrifað undir verksamning vegna framkvæmda við Ásgarð

0
Skrifað var undir verksamning við Verk lausn í vikunni vegna framkvæmda við Ásgarð. Steypustöð Skagafjarðar verður undirverktaki hjá Verk lausn og mun sjá um...