Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu
Páll Pálsson fasteignasali segir ekki gott að segja til um áhrifin af fyrirhuguðu frumvarpi stjórnvalda um skammtímaleigu. Íbúðum í langtímaleigu muni líklega fjölga frekar...
Nokkrir látnir eftir að byggingakrani hrundi
Að minnsta kosti fjórir eru látnir eftir að byggingakrani hrundi á byggingarsvæði í Bangkok, höfuðborg Taílands, í dag.
Slysið varð snemma í morgun á Rama...
Hús á leið til Húsavíkur
Það má með sanni segja að nokkuð óvenjulegur framur hafi átt leið um Akureyri gærmorgun, þegar 12 veglegar flutningabifreiðar óku sem leið lá gegnum...
Opnun útboðs: Hreinsun þjóðvega á Suðursvæði 2025-2027
Vegagerðin býður hér með út hreinsun þjóðvega á Suðursvæði Vegagerðarinnar árin 2025- 2027. Verkið felur í sér sópun meðfram kantsteinum og vegriðum, sópun hvinranda...
29.04.2025 Vestfjarðavegur (60) um Gufudalssveit, brýr á Djúpafjörð við Grónes og...
Vegagerðin býður hér með út byggingu tveggja steyptra brúa á Vestfjarðavegi um Gufudalssveit. Annars vegar er um a ræða 58 m langa brú á...
Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík
Gert er ráð fyrir að Nettó muni opna matvöruverslun í nýrri verslunar- og þjónustumiðstöð við Vallholtsveg 8 á Húsavík. Reiknað er með afhendingu á...
Heimild til eignarnáms vegna Suðurnesjalínu staðfest
Héraðsdómur hafnaði kröfu landeigenda og er sextán ára þrautagöngu Landsnets vegna Suðurnesjalínu 2 því lokið. Stefnt er á að línan verði tekin í rekstur...