Home Fréttir Í fréttum Tóku íbúðir úr sölu vegna aðstæðna

Tóku íbúðir úr sölu vegna aðstæðna

21
0
Jón Þór Hjaltason mbl.is/Karítas

Hús­byggj­and­inn Jón Þór Hjalta­son seg­ir óvissu í efna­hags­mál­um á Íslandi, og raun­ar um heim all­an, hafa haft áhrif á fast­eigna­markaðinn hér.

Meðal ann­ars af þeim sök­um hafi hann ákveðið að leigja út tíu nýj­ar íbúðir á Grens­ás­vegi 1 en þær voru til sölu.

„Mér finnst marg­ir vera í biðstöðu. Vext­ir eru enn háir og senni­lega eru menn að bíða eft­ir að þeir lækki,“ seg­ir Jón Þór.

Heimild: Mbl.is