Heimilt að stækka Sigöldustöð

0
Haf­in er vinna við stækk­un Sigöldu­stöðvar sem er ein af sjö vatns­afls­stöðvum Lands­virkj­un­ar á Þjórsár­svæðinu. Um er að ræða stækk­un um allt að 65 MW...

03.04.2025 Mos­fells­bær. Lágholt endurnýjun veitulagna

0
Mos­fells­bær ósk­ar eft­ir áhuga­söm­um að­il­um til að taka þátt í út­boði end­ur­nýj­un­ar götu, gang­stétta og allra veitu­lagna í Lág­holti. Helstu verk­þætt­ir eru: Um er að ræða...

Lokahönnun að hefjast fyrir Borgar­línuna frá Hlemmi að Mörkinni

0
Betri Samgöngur hafa undirritað samning við VSÓ Ráðgjöf um hönnun fyrir Borgarlínuna sem nær yfir Suðurlandsbraut og Laugaveg að Hlemmssvæðinu meðtöldu. Um er að ræða...

Andlát: Björn Stefán Hallsson, arkitekt, er látinn

0
Björn lauk arkitektanámi frá Leicester Polytechnic School of Arcitecture á Englandi árið 1978. Hann stofnaði arkitektastofu hér heima en flutti síðan til Chicago þar...

Nóg að gera í kerasmíðum fyrir landeldi

0
Trefjar í Hafnar­f­irði ann­ast smíði á botnstykkj­um í lax­eldisker fyr­ir land­eld­is­fé­lagið First Water og fór fram fyrsta af­hend­ing í Þor­láks­höfn á dög­un­um, að því...

25.03.2025 Álfta­nes, sjóvarn­ir á Hliðs­nesi 2025

0
Vegagerðin býður hér með út verkið „Álftanes, sjóvarnir á Hliðsnesi 2025.” Um er að ræða u.þ.b. 50 m framhald á núverandi sjóvörn á Hliðsnesi...

Ófullnægjandi götulýsing

0
Ólaf­ur Kr. Guðmunds­son um­ferðarör­ygg­is­sér­fræðing­ur seg­ir að tak­mörkuð götu­lýs­ing og sterk vinnu­lýs­ing geti blindað öku­menn á fram­kvæmda­svæðinu milli Hvassa­hrauns og Hafn­ar­fjarðar þar sem unnið er...

Opnun útboðs: Mosfellsbær. Blikastað­ir – Korputún veitu­lagn­ir

0
Þann 6. mars 2025 kl. 11:30, voru opn­uð til­boð í verk­ið Blikastað­ir – Korputún veitu­lagn­ir. Eft­ir­far­andi til­boð bár­ust: D.ing 103.750.000 kr. Gleipn­ir 119.000.000 kr. Kar­ina...

40 þúsund tonna landeldi í Auðlindagarðinum

0
Jarðvegsframkvæmdir við nýja landeldisstöð Samherja fiskeldis ehf. í Auðlindagarði HS Orku á Reykjanesi eru nú hafnar en verkefnið hefur verið í skipulags- og undirbúningsferli...

„Dýrmætasta eign ríkisins“ að hruni komin

0
Umræða um ástand vega í land­inu hef­ur verið há­vær und­an­farið. Fram­kvæmda­stjóri fé­lags ís­lenskra bif­reiðaeig­anda seg­ir fjölda til­kynn­inga hafa borist á borð fé­lags­ins. Veg­irn­ir séu...