Heimilt að stækka Sigöldustöð
Hafin er vinna við stækkun Sigöldustöðvar sem er ein af sjö vatnsaflsstöðvum Landsvirkjunar á Þjórsársvæðinu.
Um er að ræða stækkun um allt að 65 MW...
03.04.2025 Mosfellsbær. Lágholt endurnýjun veitulagna
Mosfellsbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í útboði endurnýjunar götu, gangstétta og allra veitulagna í Lágholti.
Helstu verkþættir eru:
Um er að ræða...
Lokahönnun að hefjast fyrir Borgarlínuna frá Hlemmi að Mörkinni
Betri Samgöngur hafa undirritað samning við VSÓ Ráðgjöf um hönnun fyrir Borgarlínuna sem nær yfir Suðurlandsbraut og Laugaveg að Hlemmssvæðinu meðtöldu.
Um er að ræða...
Andlát: Björn Stefán Hallsson, arkitekt, er látinn
Björn lauk arkitektanámi frá Leicester Polytechnic School of Arcitecture á Englandi árið 1978. Hann stofnaði arkitektastofu hér heima en flutti síðan til Chicago þar...
Nóg að gera í kerasmíðum fyrir landeldi
Trefjar í Hafnarfirði annast smíði á botnstykkjum í laxeldisker fyrir landeldisfélagið First Water og fór fram fyrsta afhending í Þorlákshöfn á dögunum, að því...
25.03.2025 Álftanes, sjóvarnir á Hliðsnesi 2025
Vegagerðin býður hér með út verkið „Álftanes, sjóvarnir á Hliðsnesi 2025.” Um er að ræða u.þ.b. 50 m framhald á núverandi sjóvörn á Hliðsnesi...
Ófullnægjandi götulýsing
Ólafur Kr. Guðmundsson umferðaröryggissérfræðingur segir að takmörkuð götulýsing og sterk vinnulýsing geti blindað ökumenn á framkvæmdasvæðinu milli Hvassahrauns og Hafnarfjarðar þar sem unnið er...
Opnun útboðs: Mosfellsbær. Blikastaðir – Korputún veitulagnir
Þann 6. mars 2025 kl. 11:30, voru opnuð tilboð í verkið Blikastaðir – Korputún veitulagnir.
Eftirfarandi tilboð bárust:
D.ing 103.750.000 kr.
Gleipnir 119.000.000 kr.
Karina...
40 þúsund tonna landeldi í Auðlindagarðinum
Jarðvegsframkvæmdir við nýja landeldisstöð Samherja fiskeldis ehf. í Auðlindagarði HS Orku á Reykjanesi eru nú hafnar en verkefnið hefur verið í skipulags- og undirbúningsferli...
„Dýrmætasta eign ríkisins“ að hruni komin
Umræða um ástand vega í landinu hefur verið hávær undanfarið. Framkvæmdastjóri félags íslenskra bifreiðaeiganda segir fjölda tilkynninga hafa borist á borð félagsins. Vegirnir séu...