Borgin ýtir undir hátt lóðaverð

0
Gunn­ar Ingi Bjarna­son bygg­inga­fræðing­ur greiddi ásamt öðrum rúma tvo millj­arða fyr­ir bygg­ing­ar­lóð á Hlíðar­enda. Hann seg­ir stefnu sveit­ar­fé­lag­anna, ekki síst borg­ar­inn­ar, ýta und­ir lóðar­verð...

Sex íbúðir rifnar á hjúkrunarheimilinu í Grindavík

0
Verið er að brjóta niður sex íbúðir í hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík. Íbúðirnar fóru illa í jarðhræringunum í nóvember 2023. „Þetta er bara brotið niður...

1.100 íbúðir eru á skipulagi

0
Í Þor­láks­höfn eru alls 230 íbúðir af ýms­um stærðum og gerðum í smíðum um þess­ar mund­ir. Í bæn­um er áber­andi bygg­ing nokk­urra fjöl­býl­is­húsa við...

Áforma opinber útboð upp á 264 milljarða í ár

0
Útboð síðasta árs voru því 68,5 milljörðum minni en boðað var, eða um 34% lægri, einkum vegna Landsvirkjunar. Áætluð heildarfjárhæð í fyrirhuguðum verklegum útboðum þeirra...

Mos­fells­bær skrifar undir verksamning við Fagurverk ehf.

0
Full­trú­ar Mos­fells­bæj­ar og Fag­ur­verks und­ir­rit­uðu samn­ing um lagn­ir og yf­ir­borðs­frág­ang á Varmár­svæði í gær. Fag­ur­verk var lægst­bjóð­andi í verk­ið sem er áfanga­skipt og felst...

Austfirskt fyrirtæki fellir þúsund tré í Öskjuhlíð

0
Austfirska fyrirtækið Tandraberg á Eskifirði hefur frá því á fimmtudag unnið að því að fella næsta hluta skógarins í Öskjuhlíð svo hægt verði að...

Uppsteypa á rannsóknahúsi á fullri ferð

0
Vinna verktaka við uppsteypu á rannsóknahúsi hefur gengið vel upp á síðkastið enda hefur viðrað vel til útivinnu. „Nú er unnið að því að stilla...

02.04.2025 Mos­fells­bær. Vármár­völl­ur, að­al­völll­ur og frjálsí­þrótta­að­staða – Gervi­gras

0
Mos­fells­bær ósk­ar eft­ir til­boð­um í verk­ið Vármár­völl­ur, að­al­völll­ur og frjálsí­þrótta­að­staða – Gervi­gras. Út­boðs­verk­ið felst í út­veg­un og fulln­að­ar­frá­gangi gervi­grass ásamt fj­að­ur­lagi (in-situ) vegna end­ur­gerðs að­al­vall­ar...