Uppsteypa í fullum gangi
Góður gangur er á vinnu við uppsteypu og undirstöður í grunni meðferðarkjarnans við byggingu nýs Landspítala.
Unnið er meðal annars af fullum krafti þessa dagana...
Mikill meirihluti vill breytingar á Hamraborgarsvæðinu
Niðurstaða könnunar sem gerð var á meðal Kópavogsbúa um miðbæ Kópavogs, eða Hamraborgarsvæðið, sýnir að yfir 90% telja þörf á endurbótum á Hamraborgarsvæðinu, þar...
75 ný einbýli í landi Húsafells
Húsafellsbændur hafa látið skipuleggja nýja byggð ofan við núverandi sumarhúsabyggð sem rúma mun allt að 75 heilsárshús.
Framkvæmdir eru nú þegar hafnar við fyrstu sex...
Opnun útboðs: Gaulverjabæjarvegur (33), Hringvegur – Holtsvegur
Opnun tilboða 30. mars 2021. Styrking og klæðing á Gaulverjabæjarvegi (33-01) í Flóahreppi. Framkvæmdin er á 2 vegarköflum milli Hringvegar og Holtsvegar, sem eru...
Opnun útboðs: Snæfellsbær, sjóvarnir 2021
Opnun tilboða 30. mars 2021. Byggingu sjóvarna vestan Gufuskála og við Ólafsbraut í Ólafsvík, heildarlengd um 340 m.
Bjóðandi
Tilboð kr.
Hlutfall
Frávik þús.kr.
B.Vigfússon ehf., Kálfárvöllum
44.936.500
165,8
21.489
Stafnafell ehf., Snæfellsbæ
33.926.000
125,2
10.478
Áætlaður...
Framkvæmdir við leikskólann Klappir ganga vel
Framkvæmdir við leikskólann Klappir hafa gengið mjög vel og undirbúningur fyrir skólastarfið er í fullum gangi.
Reynir Örn Hannesson yfirverkstjóri og Drífa Þórarinsdóttir skólastjóri segja...
Íbúðum í byggingu fækkar um fjórðung milli ára
Um 3.523 íbúðir eru í byggingu á höfuðborgarsvæðinu en þær voru 4.610 fyrir ári síðan. Íbúðum í byggingu fækkar þannig um fjórðung milli ára...
Mikil aukning í Svansvottuðum byggingum
Eftirspurn eftir Svansvottun bygginga hefur aukist gríðarlega undanfarin ár á Norðurlöndunum sem og á Íslandi.
Umhverfisáhrif byggingargeirans eru ótvíræð en þó má sjá jákvæð teikn...
18 grunn- og leikskólalóðir endurgerðar eða lagfærðar
Alls verða fimm grunn- og leikskólalóðir endurgerðar en framkvæmdir fara að einhverju leyti fram í áföngum. Endurgerð felur í sér endurskipulagningu og endurnýjun lóðar.
Endurgerð...
Opnað verður á Norðurtorgi í sumar
Tvær fyrstu verslanirnar í nýjum verslunarkjarna, Norðurtorgi við Austursíðu 2 á Akureyri, verða opnaðar 1. júní næstkomandi.
Framkvæmdir við endurbætur og stækkun á húsinu hafa...














