Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Snæfellsbær, sjóvarnir 2021

Opnun útboðs: Snæfellsbær, sjóvarnir 2021

284
0
Mynd: Snæfellsbær

Opnun tilboða 30. mars 2021. Byggingu sjóvarna vestan Gufuskála og við Ólafsbraut í Ólafsvík, heildarlengd um 340 m.

<>
Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
B.Vigfússon ehf., Kálfárvöllum 44.936.500 165,8 21.489
Stafnafell ehf., Snæfellsbæ 33.926.000 125,2 10.478
Áætlaður verktakakostnaður 27.102.000 100,0 3.654
Grjótverk, Reykjavík 23.447.900 86,5 0

Helstu magntölur:

  • Útlögn grjóts og sprengds kjarna um 2.700 m3
  • Upptekt og endurröðun grjóts um 3.500 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. júlí 2021.