Leggja háspennustreng um bæjarlandið á Akureyri
Hafnar eru framkvæmdir við lengsta 220 kílóvolta háspennustreng sem lagður hefur verið í jörðu hér á landi. Strengurinn er hluti Hólasandslínu og liggur að...
Vilja 3,8 milljarða vegna Kirkjusands
Íslenskir aðalverktakar krefja 105 Miðborg slhf. og Íslandssjóði, dótturfélag Íslandsbanka, um 3,8 milljarða króna fyrir þjónustu sem verktakafyrirtækið telur sig hafa veitt í tengslum...
Vatnsverksmiðja rís á Borgarfirði eystra
Vatnsverksmiðja rís nú á Borgarfirði eystra. Þar verður lindarvatn sett á flöskur og selt sem munaðarvara. Markmiðið er að búa til 4-8 störf á...
Framkvæmdir að hefjast við Litluhlíð á föstudag
Gatnagerð og lagnavinna er að hefjast við Litluhlíð í Hlíðahverfinu. Ný undirgöng og stígar verða gerðir undir Litluhlíð og götunni breytt til hins betra.
Litlahlíð...
Stórgallað malbik olli banaslysi á Vesturlandsvegi
Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að verktakinn sem lagði malbik á Vesturlandsveg sumarið 2020 hefði átt að stöðva umferð þegar grunur var uppi um að malbikið...
Bæjarstjórn Akureyri klofnaði í afstöðu til háhýsa
Meirihluti bæjarstjórnar Akureyrar samþykkti í gærkvöld að úthluta verktakafyrirtæki í bænum fjölbýlishúsalóð við Tónatröð. Málið er afar umdeilt og bærstjórn klofnaði í afstöðu sinni....
Eitt helsta kennileiti fyrri ára á Akranesi rifið
Um þessar mundir stendur yfir niðurrif á húsi við Kirkjubraut sem var eitt sterkasta kennileiti Akraness á árum áður og var einnig vinsæll samkomustaður...
03.06.2021 Norska Sendiráðið Reykjavík. Innan og utanhúss endurgerð og viðgerðir
Statsbygg – The Directorate of Public Construction and Property in Norway – invites you to participate in a tender procedure for the award of...














