02.06.2021 Úlfarsárdalur. Yfirborðsfrágangur við Úlfarsbraut 2021
F.h. umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Úlfarsárdalur. Yfirborðsfrágangur við Úlfarsbraut 2021 –útboð nr. 15216
Verkið felst m.a. í því að jafna undir...
Hófu í nótt gerð varnargarða við gosstöðvarnar
Stór jarðýta hófst handa við það í nótt að ryðja upp varnargörðum við gosstöðvarnar í Fagradalsfjalli.
Görðunum er ætlað að reyna að hefta för hauntungunnar...
2.800 fermetra kassaverksmiðja rís á Djúpavogi
2.800 fermetra verksmiðjuhús plastkassaverksmiðju mun væntanlega rísa á Djúpavogi í lok árs eða í byrjun þess næsta.
Framkvæmdir við grunn hússins eru hafnar.
Í húsinu á...
Augu fólks að opnast fyrir uppbyggingu vega á hálendinu
Með því að byggja upp hálendisvegi gætu fleiri skoðað og notið hálendisins. Jafnframt kæmi það í veg fyrir utanvegaakstur, skemmdir á bílum og rykmengun....
Tíðar ferðir steypubíla í grunninn
Uppsteypa meðferðakjarna Nýs Landspítala er í fullum gangi og hefur hún gengið vel, að því er fram kemur í Framkvæmdafréttum Hringbrautarverkefnisins.
Enda hefur veður verið...
Afar góð verkefnastaða hjá Borgarverki
Útlit er fyrir gott sumar hjá Borgarverki ehf. að sögn Óskars Sigvaldasonar framkvæmdastjóra. Hann segir verkefnastöðuna gífurlega góða.
Borgarverk er nú að vinna að tveimur...
Nýbygging og endurbætur á hjúkrunarheimilinu á Patreksfirði
Ráðist verður í viðbyggingu og endurbætur á húsnæði hjúkrunarheimilisins á Patreksfirði sem mun gjörbreyta aðbúnaði íbúa, bæta starfsumhverfi og færa allar aðstæður á heimilinu...
21.05.2021 Flugstöð Akureyrarflugvelli – Jarðvegsskipti undir viðbyggingu
Flugstöð Akureyrarflugvelli – Jarðvegsskipti undir viðbyggingu,
Isavia Innanlandsflugvelli auglýsa jarðverksframkvæmd við flugstöðina á Akureyrarflugvelli.
Verkið felst í jarðvegsskiptum undir viðbyggingu við flugstöðina á Akureyrarflugvelli ásamt flutningi...














