Opnun útboðs: Faxaflóahafnir. „Malbikun 2021“

0
Þann 26. maí 2021 kl. 10:00  voru tilboð opnuð á tilboðsvef Faxaflóahafna í útboðið „Malbikun 2021“. Eftirfarandi tilboð bárust: 1 Malbikunarstöði Höfði 44.243.000 ISK. 90% 2 Loftorka Reykjavík 50.900.000 ISK. 104% 3 Colas Ísland 51.159.750 ISK. 105% 4 Fagverk...

Faxaflóahafnir undir verksamning við verktakafyrirtækið Klapparverk ehf. um endurnýjun lagna við...

0
Í síðustu viku skrifuðu Faxaflóahafnir undir verksamning við verktakafyrirtækið Klapparverk ehf. um endurnýjun lagna við Faxagarð. Verkið felur í sér endurnýjun lagna undir bryggjunni og...

Ný brú á Skjálfandafljót boðin út í ár

0
Stefnt er að því að bjóða út smíði nýrr­ar brú­ar yfir Skjálf­andafljót hjá Foss­hóli á þessu ári. Sam­kvæmt til­lögu um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd­ar Alþing­is um...

09.06.2021 Sveitarfélagið Árborg. Suðurhólar – gatnagerð og lagnir

0
Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í : „Suðurhólar – Gatnagerð og lagnir“ Verkið felur í sér gerð götunnar Suðurhólar frá Austurhólum að Gaulverjabæjarvegi.  Jarðvegskipta skal götustæðið,...

Erfiðar aðstæður við byggingu Kröflulínu 3

0
Framkvæmdir við Kröflulínu 3, sem nú eru hafnar aftur eftir veturinn, fara að miklu leyti fram við erfiðar veðuraðstæður á Möðrudalsöræfum. Mikið álag er á...

Hjúkrunarheimili rís við Mosaveg í Grafarvogi

0
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra hafa gert samkomulag um byggingu nýs hjúkrunarheimilis við Mosaveg í Grafarvogi. Heildarkostnaður hjúkrunarheimilisins er áætlaður um 7.697...

Svona mun nýr leikskóli við Skógarsel á Akranesi líta út

0
Nýlega voru birtar myndir af nýjum leikskóla sem verður byggður í Skógarhverfi. Hönnun byggingarinnar er áhugaverð en það er Batteríið sem hefur stýrt því verkefni...

Kaupa Malbik og völtun

0
Malbikstöðin og Fagverk hafa keypt Malbik og völtun ehf. sem hefur verið starfrækt í fjörutíu ár. Í tilkynningu segir að með kaupunum sameinist fyrirtækin undir...

01.06.2021 Þorlákshafnarvegur (38) Þrengslavegur – Eyrarbakkavegur

0
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurmótun á hluta Þorlákshafnavegar (38-02/03) og lagfæringar gatnamótanna við Eyrarbakkaveg ásamt gerð áningastaðar, alls um 3,3 km. Helstu magntölur eru: -...