16.08.2021 Hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými
Reykjavíkurborg og Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA) efna til hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými.
Samkeppnin er hönnunarsamkeppni með forvali og er í tveimur þrepum, nafnleyndar...
Nýtt íbúðarhverfi rís í Garðabæ
Fyrsta skóflustungan var tekin að nýju byggingarverkefni í Garðabæ fyrir helgi en munu rísa 276 íbúðir á næstu fjórum árum við götu sem mun...
Óhreinsað skólp mun streyma í sjóinn
Óhreinsuðu skólpi verður veitt í sjó frá morgni þriðjudags 22. júní, til loka vinnudags fimmtudaginn 24. júní.
Er þetta vegna tenginga á nýjum fráveitulögnum við...
Byggingin langt á veg komin
Eins og sést á myndinni hér til hliðar er bygging Húss íslenskunnar við Arngrímsgötu í Reykjavík langt á veg komin.
Húsið kemur til með að...
Takmarkanir á starfsemi Bauhaus vegna tölvuárásar
Bauhaus á Norðurlöndunum urðu fyrir tölvuárás á föstudaginn sem varð til þess að tölvukerfi fyrirtækisins liggur niðri.
Áhrif árásarinnar ná til Íslands en í tilkynningu...
Hönnunarsamkeppni: Ætla að gera Lækjartorg að rými fyrir fólk
Reykjavíkurborg og Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA) hafa efnt til hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými.
Nú er óskað eftir þátttakendum og öllum er frjáls þátttaka.
Lýst...













