Stækka landeldisstöð fyrir 1,5 milljarða
Samherji stækkar landeldisstöð félagsins í Öxarfirði um helming, þannig að framleiðslan verði um þrjú þúsund tonn af laxi á ári.
Stjórn Samherja fiskeldis hefur ákveðið...
Villandi málflutningur borgarstjóra um byggingarlóðir
Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 þar sem hann segir málflutning borgarstjóra um 3.000 byggingarlóðir villandi og að alltof...
Arkitekt flöskuháls í framkvæmdunum
Karl Óskar Þráinsson, formaður Foreldrafélags Fossvogsskóla, segir sorglegt að arkitekt sem erfði hönnunarrétt húsnæðis skólans frá föður sínum fái að stjórna för í framkvæmdunum...
Styttist í opnun lúxushótelsins við Hörpu
Fulltrúi félagsins sem reisti hótelbygginguna undir The Reykjavík Edition-lúxushótelið var þögull sem gröfin er hann var spurður hvenær hótelið yrði opnað.
Vegfarendur hafa tekið eftir...
Ásókn í atvinnulóðir í Hveragerði
Bæjaryfirvöld í Hveragerði eru um þessar mundir að úthluta lóðum undir fjölbreytta athafnastarfsemi á tveimur stöðum og hefur verið mjög mikil eftirspurn eftir svæðum...
Munck tapaði milljarði
Verktakafyrirtækið Munck hefur tapað 5,5 milljörðum króna hér á landi frá því það hóf starfsemi í byrjun árs 2017.
Verktakafyrirtækið Munck Íslandi ehf. tapaði 990...
Þörf á „nýju Breiðholti“ til að leysa vandann
Formaður VR segir að húsnæðismálin verði þungamiðja komandi kjarabaráttu. Neyðarástand blasi við ef húsnæðisþörfinni verður ekki mætt, sem nemi nýju Breiðholti að hans mati.
Í...
Húsnæðisskortur tefur uppbyggingu á Skagaströnd
Húsnæðisskortur stendur íbúaþróun og atvinnuuppbyggingu á Skagaströnd fyrir þrifum.
Mikil ásókn er þar í íbúðarhúsnæði, en ekkert laust.
Sveitarfélagið hefur meðal annars fellt niður gjöld af...
Suðurhús greiði verktaka 37 milljónir
Eigandi Hafnarstrætis 17-19 þarf að greiða verktaka milljónatugi vegna útistandandi krafna sem af verkinu hlutust.
Suðurhús ehf. og Sjöstjarnan ehf., félög Skúla Gunnars Sigfússonar, var...














