Stækka landeldisstöð fyrir 1,5 milljarða

0
Samherji stækkar landeldisstöð félagsins í Öxarfirði um helming, þannig að framleiðslan verði um þrjú þúsund tonn af laxi á ári. Stjórn Samherja fiskeldis hefur ákveðið...

Villandi málflutningur borgarstjóra um byggingarlóðir

0
Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 þar sem hann segir málflutning borgarstjóra um 3.000 byggingarlóðir villandi og að alltof...

Arkitekt flöskuháls í framkvæmdunum

0
Karl Óskar Þráinsson, formaður Foreldrafélags Fossvogsskóla, segir sorglegt að arkitekt sem erfði hönnunarrétt húsnæðis skólans frá föður sínum fái að stjórna för í framkvæmdunum...

Styttist í opnun lúxushótelsins við Hörpu

0
Full­trúi fé­lags­ins sem reisti hót­el­bygg­ing­una und­ir The Reykja­vík Ed­iti­on-lúx­us­hót­elið var þög­ull sem gröf­in er hann var spurður hvenær hót­elið yrði opnað. Veg­far­end­ur hafa tekið eft­ir...

Ásókn í atvinnulóðir í Hveragerði

0
Bæj­ar­yf­ir­völd í Hvera­gerði eru um þess­ar mund­ir að út­hluta lóðum und­ir fjöl­breytta at­hafn­a­starf­semi á tveim­ur stöðum og hef­ur verið mjög mik­il eft­ir­spurn eft­ir svæðum...

Munck tapaði milljarði

0
Verktakafyrirtækið Munck hefur tapað 5,5 milljörðum króna hér á landi frá því það hóf starfsemi í byrjun árs 2017. Verktakafyrirtækið Munck Íslandi ehf. tapaði 990...

Þörf á „nýju Breiðholti“ til að leysa vandann

0
Formaður VR segir að húsnæðismálin verði þungamiðja komandi kjarabaráttu. Neyðarástand blasi við ef húsnæðisþörfinni verður ekki mætt, sem nemi nýju Breiðholti að hans mati. Í...

Húsnæðisskortur tefur uppbyggingu á Skagaströnd

0
Húsnæðisskortur stendur íbúaþróun og atvinnuuppbyggingu á Skagaströnd fyrir þrifum. Mikil ásókn er þar í íbúðarhúsnæði, en ekkert laust. Sveitarfélagið hefur meðal annars fellt niður gjöld af...

Suðurhús greiði verktaka 37 milljónir

0
Eigandi Hafnarstrætis 17-19 þarf að greiða verktaka milljónatugi vegna útistandandi krafna sem af verkinu hlutust. Suðurhús ehf. og Sjöstjarnan ehf., félög Skúla Gunnars Sigfússonar, var...