Home Fréttir Í fréttum Styttist í opnun lúxushótelsins við Hörpu

Styttist í opnun lúxushótelsins við Hörpu

71
0
mbl.is/Árni Sæberg

Full­trúi fé­lags­ins sem reisti hót­el­bygg­ing­una und­ir The Reykja­vík Ed­iti­on-lúx­us­hót­elið var þög­ull sem gröf­in er hann var spurður hvenær hót­elið yrði opnað.

<>

Veg­far­end­ur hafa tekið eft­ir því að búið er að koma fyr­ir hús­gögn­um í her­bergj­um og að skil­rúm milli hót­els­ins og Hörpu hafa verið fjar­lægð.

Hót­elið er einkar vel staðsett með til­liti til ráðstefnu­halds en á fimmtu­dag hefst ráðstefn­an Hring­borð norður­slóða.

Um 250 her­bergi verða á lúx­us­hót­el­inu.

Heimild: Mbl.is