Viðgerðum við Þverá lýkur ekki á næstunni
Viðgerðum á Eyjafjarðarbraut eystri, sem varð fyrir skemmdum í vatnavöxtunum í sumar, er enn ekki lokið og mun líklegast ekki ljúka fyrr en næsta...
Íbúðum fjölgi en bílastæðum fækki
Félagsstofnun stúdenta áformar frekari uppbyggingu í Skuggahverfi í Reykjavík.
Til stendur að færa til hús og rífa og byggja ný hús með 122 einstaklingsíbúðum og...
21.10.2021 Holtahverfi norður áfangi 1 – gatnagerð og lagnir
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar (UMSA), fyrir hönd Akureyrarbæjar, Norðurorku, Mílu og Tengis, óskar eftir tilboðum í jarðvegsskipti og lagningu fráveitulagna, hitaveitulagna, vatnslagna, rafstrengja, fjarskiptalagna...
Framkvæmdir byrjaðar við Gufuskála
Framkvæmdir við tvo nýja grjótgarða vestan Gufuskála hófust í síðustu viku.
Það er Grjótverk ehf. sem sér um verkið og eru þeir að leggja slóða...
28.10.2021 Suðurgata og Háholt-Skagabraut – Lagnir veitukerfa
Veitur óska tilboða í verkið „Suðurgata og Háholt – Skagabraut – Lagnir veitukerfa“.
Verkið er á Akranesi og er í 2 áföngum.
Í Suðurgötu skal leggja...
Seldu íbúðir fyrir fimm milljarða á hálfum mánuði
Við lok vinnudags í gær var búið að selja 81 af 84 íbúðum í Sunnusmára 2-6 í Kópavogi.
Það væri ekki í frásögur færandi nema...
Fimm tilboð bárust í stórt verkefni við nýja leikskólann við Asparskóga
Í dag voru tilboð opnuð í framkvæmdir við innanhússfrágang í nýjum leikskóla við Asparskóga 25, Akranesi.
Verkið nær til innanhússfrágangs, smíði og uppsetningar innréttinga, ásamt...














