Borgarfjarðarvegur (94) í Múlaþingi. Eiðar – Laufás
Vegagerðin kynnir fyrirhugaðar framkvæmdir á um 14,8 km löngum kafla á Borgarfjarðarvegi (94) á milli Eiða og Laufáss í Múlaþingi.
Um er að ræða endurbyggingu...
Uppbygging hafin á íbúðabyggð við Furugerði
Framkvæmdir eru hafnar við nýja íbúðabyggð á lóðinni Furugerði 23, skammt frá Bústaðavegi og Grensásvegi.
Þarna munu rísa tvö 10 íbúða fjölbýlishús á tveimur hæðum...
Reikna verð og fá tilboð í þakframkvæmdir með nokkrum smellum
Á thakco.is er reiknivél þar sem hægt er að reikna út kostnað við þakframkvæmdir lið fyrir lið.
„Þetta er nýjung sem sinnir viðskiptavininum og leggur...
Miklabraut ráði ekki við byggð í Keldnalandi
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur segir í samtali við mbl.is, tillögu Sjálfstæðisflokksins um uppbyggingu 3.000 nýrra íbúða „hefðbundið pólitískt útspil“ fremur en raunhæfa tillögu...
Útlit í samræmi við önnur hús
Félagsstofnun stúdenta áformar byggingu nýrra húsa í Skuggahverfi í Reykjavík en í hverfinu hefur FS leigt út íbúðir allt frá árinu 2006.
Í þremur nýjum...
05.11.2021 Sjóvarnargarður við Ánanaust
F.h. umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Sjóvarnargarður við Ánanaust, útboð nr. 15159.
Útboðsgögn verða aðgengileg á útboðsvef Reykjavíkurborgar frá kl. 14:00 þann 12. október...
Grunnur að fjölbýlishúsi í Grundarfirði
Góður gangur er í framkvæmdum við Grundargötu í Grundarfirði en þar mun á næstu misserum rísa níu íbúða fjölbýlishús.
Verktakar hafa lokið við að grafa...
Skólameistari segir stórslys í uppsiglingu í Grafarvogi
Ársæll Guðmundsson, skólameistari Borgarholtsskóla, segir stefna í skipulagslegt stórslys í Grafarvogi vegna fyrirhugaðra framkvæmda nýs hjúkrunarheimilis við Borgarholtsskóla.
Lóðin hafi frá upphafi verið frátekin fyrir...
Á sjöunda tug fyrirtækja í byggingar- og mannvirjagerð meðal Fyrirmyndarfyrirtækja...
Á sjöunda tug fyrirtækja í byggingar- og mannvirjagerð má finna á lista yfir Fyrirmyndarfyrirtækja í rekstri að þessu sinni.
Samanlagður hagnaður verktakafyrirtækjanna á listanum jókst...
22.10.2021 Stækkun Suðurbyggingar Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar til austurs (Stæði 10) –...
Isavia stefnir að stækkun suðurbyggingar Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar til austurs til að bæta biðsvæði farþega.
Gert er ráð fyrir að stækkunin verði tveggja hæða sem...














