Vinna við brú yfir Fossvog hefst í haust
Vegagerðin áætlar að vinna við landfyllingar fyrir brú í Fossvogi hefjist í haust.
Eins og fram kom í Morgunblaðinu sl. laugardag hefur Reykjavíkurborg veitt leyfi...
Sprunga virðist hafa opnast við varnargarð
Vísindamenn á Veðurstofu Íslands tóku eftir því í gærmorgun að gufa væri farin að rísa upp við varnargarð við Grindavík. Talið er að sprunga...
Uppbygging á Blikastöðum og Kringlureit
„Hverfið mun líta allt öðruvísi út en ný hverfi sem við sjáum oft í dag, þetta verða ekki þessi steinsteypuflykki heldur frekar hefðbundin gamaldags...
Áttu Esso-húsið í þrjú ár
Eyja fjárfestingarfélag, í eigu hjónanna Birgis Bieltvedt og Eyglóar Bjarkar Kjartansdóttur, seldi nýlega Esso-húsið að Suðurlandsbraut 18.
Viðskiptablaðið greindi frá því í vikunni að Ágúst...
11.06.2024 Þurrfræsing og styrking á Austursvæði 2024
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í fræsingu, útlögn burðarlags og tvöfalda klæðingu á vegum á Austursvæði 2024.
Áætlaðar magntölur:
Þurrfræsing 46.108 m2
Tvöföld klæðing 46.108 m2
Efra burðarlag afrétting...
Opnun útboðs: Grunnskólinn á Ísafirði – viðhald skólahúsnæðis
Frá fundi bæjarráðs Ísafjarðarbæjar þann 27. maí 2024
Grunnskólinn á Ísafirði - viðhald skólahúsnæðis - 2022050025
Lagt fram minnisblað Axels R. Överby, sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs,...
Opnun útboðs: Gatnagerð á Þingeyri, fráveitulögn og tenging hreinsistöðvar
Frá fundi bæjarráðs Ísafjarðarbæjar þann 27. maí 2024
Gatnagerð á Þingeyri, fráveitulögn og tenging hreinsistöðvar - 2024050044
Lagt fram minnisblað Eyþórs Guðmundssonar, innkaupa- og tæknistjóra, dagsett...
Byggt ofan á útbyggingar Holtaskóla í Reykjanesbæ
Reykjanesbær hefur lagt fram tillögu að deiliskipulagi fyrir lóð Holtaskóla. Skipulagssvæðið afmarkast af Skólavegi í norðri, Sunnubraut í austri, lóð Fjölbrautaskólans í suðri og...
11.06.2024 Sementsfestun og styrking á Vestursvæði 2024
Vegagerðin býður hér með út þurrfræsingu, festun burðarlags með sementi, útlögn burðarlagsefnis og tvöfalda klæðingu á vegum á Vestursvæði 2024.
Áætlaðar magntölur:
Festun með sementi 35.629 ...
VÍS þarf að bæta hluta jarðýtu í mannskæðu vinnuslysi
Vátryggingafélag Íslands þarf að bæta þriðjung tjóns verktakafyrirtækis þegar ýta á vegum þess féll ofan í malarnámu árið 2020. Orsök slyssins var rakin til...