Home Fréttir Í fréttum Vinna við brú yfir Fossvog hefst í haust

Vinna við brú yfir Fossvog hefst í haust

88
0
Svona verður útsýnið yfir Fossvogsbrú frá Kópavogi. Ljósmynd/Efla/Beam Architects

Vega­gerðin áætl­ar að vinna við land­fyll­ing­ar fyr­ir brú í Foss­vogi hefj­ist í haust.

<>

Eins og fram kom í Morg­un­blaðinu sl. laug­ar­dag hef­ur Reykja­vík­ur­borg veitt leyfi fyr­ir fram­kvæmd­inni.

Beðið er eft­ir fram­kvæmda­leyfi hjá Kópa­vogs­bæ en stefnt er að því að af­greiða leyfið fyrri­hluta júní, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um G. Pét­urs Matth­ías­son­ar upp­lýs­inga­full­trúa Vega­gerðar­inn­ar.

Einnig þarf að liggja fyr­ir útboðsheim­ild frá Betri sam­göng­um sem er eig­andi verk­efna sam­göngusátt­mál­ans og Foss­vogs­brú fell­ur þar und­ir. Þegar öll leyfi eru kom­in í hús verður hægt að bjóða út fram­kvæmdi­ir.

Stefnt er að útboði sjálfr­ar Foss­vogs­brú­ar með haust­inu.

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í gær, laug­ar­dag.

Heimild: Mbl.is