Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Grunnskólinn á Ísafirði – viðhald skólahúsnæðis

Opnun útboðs: Grunnskólinn á Ísafirði – viðhald skólahúsnæðis

163
0

Frá fundi bæjarráðs Ísafjarðarbæjar þann 27. maí 2024
Grunnskólinn á Ísafirði – viðhald skólahúsnæðis – 2022050025

<>

Lagt fram minnisblað Axels R. Överby, sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs, dags. 17. maí 2024, vegna verksins „Endurnýjun glugga og á gangi Grunnskólans á Ísafirði,“ þar sem lagt er til við bæjarráð að veita sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs umboð til að ganga til samninga við Gömlu Spýtuna vegna verksins.

Bæjarráð samþykkir tillögu í minnisblaði sviðsstjóra, að gengið verði til samninga við Gömlu Spýtuna vegna verksins „Endurnýjun glugga og á gangi Grunnskólans á Ísafirði.“

Fylgiskjöl:

Heimild: Isafjordur.is