11.06.2024 Sementsfestun og styrking á Vestursvæði 2024
Vegagerðin býður hér með út þurrfræsingu, festun burðarlags með sementi, útlögn burðarlagsefnis og tvöfalda klæðingu á vegum á Vestursvæði 2024.
Áætlaðar magntölur:
Festun með sementi 35.629 ...
VÍS þarf að bæta hluta jarðýtu í mannskæðu vinnuslysi
Vátryggingafélag Íslands þarf að bæta þriðjung tjóns verktakafyrirtækis þegar ýta á vegum þess féll ofan í malarnámu árið 2020. Orsök slyssins var rakin til...
18.06.2024 Raufarhöfn, Grunnskóli og íþróttahús: Málun veggja, glugga og þaks
Sveitarfélagið Norðurþing óskar eftir tilboðum í málun þaks íþróttahúss, málun glugga og málun útveggja Grunnskólans á Raufarhöfn auk múrviðgerða undir málningu og meðhöndlunar ryðbletta...
20.06.2024 Veitur ohf. VEV-2024-11 Leirulækur endurnýjun háspennu
Veitur ohf. óska tilboða í ofangreint verk. Verktaki skal leggja háspennulagnir frá dreifistöð við Sundlaugarveg að dreifstöð við Leirulæk, áætlað um 480 metra lagnaleið.
Verktaki...
Bláa lónið keypti land við Hoffellsjökul og áformar baðstað og hótel
Bláa lónið hefur keypt bróðurpart af jörðinni Hoffelli 2 í Hornafirði. Þar á að byggja baðstað og hótel í námunda við jökullónið. Forstjórinn segir...
Unnið af kappi við varnargarða austan byggðarinnar í Grindavík
Vinna við varnar- og leiðigarða austan Grindavíkur stendur enn yfir. Garðarnir eru orðnir tvöfaldir að hluta, þ.e. gerður hefur verið innri varnargarður.
Ljósmyndari Víkurfrétta flaug...
Neikvæð raunávöxtun útleigu íbúða á Íslandi
Þrátt fyrir að umræðan bendi til annars þá sýnir samanburður að það sé ekkert sérstaklega hagkvæmt að fjárfesta í íbúðarhúsnæði hér landi til þess...
Uppbygging á KA svæðinu á Akureyri. Verksamningur undirritaður við Húsheild Hyrnu
Í dag var undirritaður verksamningur milli Umhverfis- og mannvirkjasviðs f.h. Akureyrarbæjar og Húsheildar um uppbyggingu á félagssvæði K.A. byggingu áhorfendastúku og félagsaðstöðu.
,,Verkið skal hafið...
Mynd sýnir hvernig garðarnir björguðu Grindavík
Loftmynd sem Otti Rafn Sigmarsson, björgunarsveitarmaður úr björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík, tók í gær sýnir glöggt hversu varnargarðarnir við Grindavík komu að góðum notum...
Opnun útboðs: Landsvirkjun. Blöndustífla – Endurbætur á botnrás
Tilboð í útboð nr. 2024-29 Blöndustífla - Endurbætur á botnrás, voru opnuð 27.5.2024 kl. 11:00.
Eftirfarandi tilboð barst:
Friðrik Jónsson ehf. - 82.088.670 kr.
Verð eru birt...