Home Fréttir Í fréttum Unnið af kappi við varnargarða austan byggðarinnar í Grindavík

Unnið af kappi við varnargarða austan byggðarinnar í Grindavík

109
0
Mynd: Vf.is

Vinna við varnar- og leiðigarða austan Grindavíkur stendur enn yfir. Garðarnir eru orðnir tvöfaldir að hluta, þ.e. gerður hefur verið innri varnargarður.

<>
Mynd: Vf.is

Ljósmyndari Víkurfrétta flaug dróna yfir svæðið í dag. Í safni ljósmynda hér má sjá nokkrar myndir frá framkvæmdasvæðinu.

Mynd: Vf.is

Einnig má sjá hvar mikil gufa stígur til himins þar sem miklar sprengingar voru í gær þegar kvika kom upp í gegnum grunnvatn.

Heimild: Vf.is