Opnun útboðs: Hólavegur (826), Hrísar – Grænahlíð
Tilboð opnuð 16. júní 2015. Gerð Hólavegar í Eyjafjarðarsveit, skammt norðan Hrísa að Grænuhlíð, samtals 2,9 km.
Helstu magntölur eru:
- Fylling 15,830 m3
- Fláafleygar ...
Opnun útboðs: Arnarnesvegur (411), Reykjanesbraut – Fífuhvammsvegur
Tilboð opnuð 16. júní 2015. Verkið felst í gerð Arnarnesvegar frá mislægum gatnamótum við Reykjanesbraut og austur fyrir Fífuhvammsveg, samtals 1.600 m. Á vegkaflanum skal...
Hugmyndasamkeppni, Ásabyggð á Ásbrú
Félagið Háskólavellir samvinnu við Arkitektafélag Íslands efnir til hugmyndasamkeppni um heildaryfirbragð byggðar og bygginga á íbúðasvæði félagsins að Ásbrú í Reykjanesbæ.
Keppnislýsing- Ásabyggð á Ásbrú
Fyrirspurnafrestur...
Framkvæmdir í fullum gangi í Hveragerði
Endurbætur á sundlaugarhúsi, vegaframkvæmdir og viðbygging við Grunnskólann eru í fullum gangi núna.
Framkvæmdir við endurbætur á ytra byrði sundlaugarhússins í Laugaskarði ganga vel en...
Byrjað á Dynjandisheiði 2017 og vegur yfir Teigskóg metinn á ný
Í tillögu að samgönguáætlun fyrir næstu fjögur ár, 2015-2018, er gert ráð fyrir að byrjað verði á nýjum vegi um Dynjandisheiði, samhliða gerð Dýrafjarðarganga...