Vilja bætur vegna framkvæmda á Austurveginum

0
Eigendur tveggja verslana við Austurveg á Selfossi vilja fá bætur frá sveitarfélaginu Árborg vegna tekjutaps í kjölfar lokana og þrenginga vegna framkvæmda við Austurveginn...

Verðtryggð lán Íbúðalánasjóðs lögleg

0
Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að verðtryggt lán Íbúðalánasjóðs hafi verið heimilt. Hagsmunasamtök heimilanna hafa gefið það út að næst á...

Ert þú að bjóða myglunni heim?

0
Óþarfi er að breyta lögum og reglugerðum vegna myglusvepps í húsnæði að mati starfshóps Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Stunda þurfi virkt eftirlit en algeng orsök...

Hönnun nýrrar ferju vel á veg komin

0
Eftir að tekin var ákvörðun um að lengja nýjan Herjólf þurfti að endurhanna skipið að hluta. Sú vinna stendur enn yfir en er þó...

Borgin vill friða gömul hús á stjórnarráðsreit

0
Reykjavíkurborg vill að þrjú eldri hús á stjórnarráðsreitnum verði friðuð og fái áfram að standa. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkurborgar, hefur sent Stefáni Thors,...

Svona mun fyrsta íslenska moskan líta út

0
Moskan sem til stendur að byggja í Reykjavík verður með grasþaki og þakglugga. Tillagan gerir ráð fyrir að rúmlega átján metra turn verði á...

Það kostar 200 til 260 milljarða króna að tvöfalda Hringveginn um...

0
Það kostar 200 til 260 milljarða króna að tvöfalda Hringveginn um Ísland. Ef lagður yrði svokallaður 2+1 vegur, þar sem tvær akgreinar liggja í...

Fyrsta húsnæðisfrumvarpið lagt fram á Alþingi

0
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur lagt fram frumvarp um húsnæðissamvinnufélög á Alþingi. Frumvarpið var samþykkt úr ríkisstjórn síðastliðinn föstudag. Frumvarpið er fyrsta frumvarpið...

Samgöngur við Vesturbyggð: Stækka þarf höfnina á Brjánslæk

0
„Brjánslækjarhöfn er flöskuháls inn og út úr Vesturbyggð,“ segir Valgeir Davíðsson íbúi á Barðaströnd. Hann segir breytingar á Brjánslækjarhöfn nauðsynlegar til að mæta auknu...